Keppni
Starfsemi Kokkalandsliðsins aftur á fullt
Kokkalandsliðið á fyrsta fundi eftir sumarfrí. Á Hilton Nordica eru þau að leggja línurnar fyrir æfingar vetrarins og fara yfir allt það sem framundan er.
Eins og greint hefur verið frá, þá hefur Kokkalandsliðið meðal annars verið að skipuleggja styrktarkvöldverð í Bláa Lóninum, en liðið keppir í “Culinary World Cup” sem haldin verður í Lúxemborg í nóvember 2014.
Skipun Kokkalandsliðsins er eftirfarandi:
- Hákon Már Örvarsson, faglegur framkvæmdastjóri liðsins
- Þráinn Freyr Vigfússon yfirmatreiðslumeistari á Kolabrautinni, liðsstjóri
- Viktor Örn Andrésson yfirmatreiðslumeistari á Lava í Bláa lóninu, liðsstjóri
- Fannar Vernharðsson, VOX
- Garðar Kári Garðarsson, Fiskfélaginu
- Bjarni Siguróli Jakobsson, Slippbarnum
- Hafsteinn Ólafsson, Grillinu
- Ylfa Helgadóttir, Kopar
- Axel Clausen, Fiskmarkaðnum
- Daníel Cochran, Kolabrautinni
- Hrafnkell Sigríðarson, VOX
- María Shramko sem er meistari í sykurskreytingum
Mynd: af facebook síðu Kokkalandsliðsins

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!