Markaðurinn
Spennandi starf
Fastus ehf leitar eftir metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til liðs við okkur á fyrirtækjasvið. Í boði er spennandi starf, þar sem enginn dagur þarf að vera eins.
Fyrirtækjasvið FASTUS er leiðandi í þjónustu við stóreldhús, mötuneyti, veitingahús, hótel, þvottahús, matvælaframleiðendur svo og ýmsa aðra viðskiptavini.
Vinnutíminn er frá 8:30 – 17:00 alla virka daga. Ef þú býrð yfir ríkri þjónustulund, ert hress og með reynslu eða fagmenntun sem nýtist í þessu starfi viljum við endilega heyra frá þér sem fyrst.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Axel Ólafsson í síma 580 3929 eða á netfangið [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora