Markaðurinn
Spennandi starf
Fastus ehf leitar eftir metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til liðs við okkur á fyrirtækjasvið. Í boði er spennandi starf, þar sem enginn dagur þarf að vera eins.
Fyrirtækjasvið FASTUS er leiðandi í þjónustu við stóreldhús, mötuneyti, veitingahús, hótel, þvottahús, matvælaframleiðendur svo og ýmsa aðra viðskiptavini.
Vinnutíminn er frá 8:30 – 17:00 alla virka daga. Ef þú býrð yfir ríkri þjónustulund, ert hress og með reynslu eða fagmenntun sem nýtist í þessu starfi viljum við endilega heyra frá þér sem fyrst.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Axel Ólafsson í síma 580 3929 eða á netfangið [email protected]
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var