Markaðurinn
Sölufulltrúi Veitingahúsa
Mekka Wines & Spirits er leiðandi áfengisheildverslun sem sérhæfir sig í innfluttningi og dreifingu á fjölmörgum af þekktustu áfengisvörumerkjum heims.
Við leitum nú að skemmtilegum vinnufélaga með framúrskarandi samskiptahæfileika til að bæta í söluteymið okkar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg samskipti og þjónusta við viðskiptavini.
- Byggja upp og efla viðskiptasambönd við söluaðila.
- Greina og keyra áfram sölutækifæri til vaxtar.
- Tilboðsgerð og frágangur samninga.
- Vörukynningar og uppbygging vörumerkja.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Drifkraftur, skipulagshæfni og metnaður til að ná árangri í starfi.
- Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfið.
- Áhugi á vöruúrvali og metnaður til að efla vöruþekkingu.
- Söluhæfileikar og sannfæringamáttur.
- Þjónustulund.
- Gott vald á ensku og íslensku.
Fríðindi í starfi
Við bjóðum samkeppnishæf og árangurstengd laun, frábæra vinnuaðstöðu, hvetjandi vinnuumhverfi og skemmtilegan starfsanda.
Við biðjum áhugasama að senda inn umsókn með ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið og vörubreiddina er að finna á www.mekka.is.
Umsóknarfrestur er til og með mánudagsins 11. mars 2024.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s