Markaðurinn
Sölufulltrúi hjá Ekrunni
- Sala og uppbygging viðskiptatengsla
- Greining tækifæra á markaði
- Vörukynningar þ.m.t. kynning nýrra vara til viðskiptavina
- Þátttaka í tilboðs- og samningagerð við viðskiptavini
- Innri markaðssetning nýrra vara til samstarfsfólks
- Ýmis tilfallandi verkefni í söludeild
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
- Sveinspróf í matreiðslu, framreiðslu eða bakaraiðn
- Reynsla af sambærilegum verkefnum
- Þjónustulund og samstarfshæfni
- Frumkvæði, áreiðanleiki og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
- Góð almenn tölvukunnátta
Starfshlutfall er 100% og um framtíðarstarf er að ræða. Frekari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri Ekrunnar: Jón Ingi Einarsson í síma 824-8596.
Umsjón með ráðningu hefur Hildur Erla Björgvinsdóttir, mannauðsstjóri. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Ekran þjónar stóreldhúsum með dagleg aðföng með því að bjóða heildarlausn þar sem breytt vöruúrval, hagkvæm verð, traust afgreiðsla, sérþekking og persónuleg þjónusta er í fyrirrúmi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt3 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi






