Markaðurinn
Sölufulltrúi hjá Ekrunni
- Sala og uppbygging viðskiptatengsla
- Greining tækifæra á markaði
- Vörukynningar þ.m.t. kynning nýrra vara til viðskiptavina
- Þátttaka í tilboðs- og samningagerð við viðskiptavini
- Innri markaðssetning nýrra vara til samstarfsfólks
- Ýmis tilfallandi verkefni í söludeild
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
- Sveinspróf í matreiðslu, framreiðslu eða bakaraiðn
- Reynsla af sambærilegum verkefnum
- Þjónustulund og samstarfshæfni
- Frumkvæði, áreiðanleiki og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
- Góð almenn tölvukunnátta
Starfshlutfall er 100% og um framtíðarstarf er að ræða. Frekari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri Ekrunnar: Jón Ingi Einarsson í síma 824-8596.
Umsjón með ráðningu hefur Hildur Erla Björgvinsdóttir, mannauðsstjóri. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Ekran þjónar stóreldhúsum með dagleg aðföng með því að bjóða heildarlausn þar sem breytt vöruúrval, hagkvæm verð, traust afgreiðsla, sérþekking og persónuleg þjónusta er í fyrirrúmi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann
-
Pistlar3 dagar síðan
Ferðaþjónustufólk kemur saman