Markaðurinn
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
Það var líf og fjör og margt um manninn á sýningarbás Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu í Laugardalshöll í gær.
Boðið var upp á veitingar framreiddar úr Rational ofni sem er þekktasta merki í þessum geira í dag.
Rational er þýskt fyrirtæki sem framleiðir hágæða gufusteikingarofna, pönnur og fylghihluti fyrir veitingastaði og Stóreldhús. Jafnframt var sölustjóri frá Meiko sem skapað hefur sér sérstöðu sem sterkt vörumerki í framleiðslu á uppþvottavélum fyrir stóreldhús.
Jafnframt var boðið upp á hrista kokteila, lifandi tónlist og punkturinn yfir i-ið var síðan jólabjórinn frá Tuborg. Það verður aftur sama skemmtilega dagsráin í dag á bás Bako Verslunartækni sem staðsettur er á svæði Ö á sýningarsvæðinu.
Starfsfólk Bako Verslunartækni hlakkar til að hitta sem flesta úr geiranum og taka spjallið.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir sem fanga stemninguna frá gærdeginum á Bako Verslunartækni básnum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu















