Markaðurinn
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
Það var líf og fjör og margt um manninn á sýningarbás Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu í Laugardalshöll í gær.
Boðið var upp á veitingar framreiddar úr Rational ofni sem er þekktasta merki í þessum geira í dag.
Rational er þýskt fyrirtæki sem framleiðir hágæða gufusteikingarofna, pönnur og fylghihluti fyrir veitingastaði og Stóreldhús. Jafnframt var sölustjóri frá Meiko sem skapað hefur sér sérstöðu sem sterkt vörumerki í framleiðslu á uppþvottavélum fyrir stóreldhús.
Jafnframt var boðið upp á hrista kokteila, lifandi tónlist og punkturinn yfir i-ið var síðan jólabjórinn frá Tuborg. Það verður aftur sama skemmtilega dagsráin í dag á bás Bako Verslunartækni sem staðsettur er á svæði Ö á sýningarsvæðinu.
Starfsfólk Bako Verslunartækni hlakkar til að hitta sem flesta úr geiranum og taka spjallið.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir sem fanga stemninguna frá gærdeginum á Bako Verslunartækni básnum.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas