Markaðurinn
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
Það var líf og fjör og margt um manninn á sýningarbás Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu í Laugardalshöll í gær.
Boðið var upp á veitingar framreiddar úr Rational ofni sem er eitt þekktasta merki í þessum geira í dag.
Rational er þýskt fyrirtæki sem framleiðir hágæða gufusteikingarofna, pönnur og fylghihluti fyrir veitingastaði og Stóreldhús. Jafnframt var sölustjóri frá Meiko sem skapað hefur sér sérstöðu sem sterkt vörumerki í framleiðslu á uppþvottavélum fyrir stóreldhús.
Jafnframt var boðið upp á hrista kokteila, lifandi tónlist og punkturinn yfir i-ið var síðan jólabjórinn frá Tuborg. Það verður aftur sama skemmtilega dagsráin í dag á bás Bako Verslunartækni sem staðsettur er á svæði Ö á sýningarsvæðinu.
Starfsfólk Bako Verslunartækni hlakkar til að hitta sem flesta úr geiranum og taka spjallið.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir sem fanga stemninguna frá gærdeginum á Bako Verslunartækni básnum.
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Undirbúningur fyrir STÓRELDHÚSIÐ 2024 er hafinn
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Keppni2 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Sjáumst á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Leó keppir í Red Hands í London