Keppni
Snapchat veitingageirans frá Japan til Þýskalands
Síðastliðna daga hafa Snapchat vinir veitingageirans fylgst með Heimsmeistaramóti barþjóna í Japan í Tókýó þar sem Árni Gunnarsson Íslandsmeistari barþjóna 2016 og Bruno Belo Falcao hafa keppt fyrir hönd Íslands. Nánari umfjöllun um úrslitin verða birt síðar hér á veitingageirinn.is.
Núna snappar veitingageirinn frá Þýskalandi þar sem fylgst verður með Kokkalandsliðinu á Ólympíuleikunum í Erfurt. Undirbúningur er í fullum gangi en landsliðið keppir í köldu borðinu á sunnudaginn 23. október og í heitum þriggja rétta kvöldverði þriðjudaginn 25. október 2016.
Fylgist vel með á Snapchat og addið: veitingageirinn
Mynd: Instagram / Icelandic Culinary Team
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park





