Keppni
Snapchat veitingageirans frá Japan til Þýskalands
Síðastliðna daga hafa Snapchat vinir veitingageirans fylgst með Heimsmeistaramóti barþjóna í Japan í Tókýó þar sem Árni Gunnarsson Íslandsmeistari barþjóna 2016 og Bruno Belo Falcao hafa keppt fyrir hönd Íslands. Nánari umfjöllun um úrslitin verða birt síðar hér á veitingageirinn.is.
Núna snappar veitingageirinn frá Þýskalandi þar sem fylgst verður með Kokkalandsliðinu á Ólympíuleikunum í Erfurt. Undirbúningur er í fullum gangi en landsliðið keppir í köldu borðinu á sunnudaginn 23. október og í heitum þriggja rétta kvöldverði þriðjudaginn 25. október 2016.
Fylgist vel með á Snapchat og addið: veitingageirinn
Mynd: Instagram / Icelandic Culinary Team
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu





