Keppni
Snapchat veitingageirans frá Japan til Þýskalands
Síðastliðna daga hafa Snapchat vinir veitingageirans fylgst með Heimsmeistaramóti barþjóna í Japan í Tókýó þar sem Árni Gunnarsson Íslandsmeistari barþjóna 2016 og Bruno Belo Falcao hafa keppt fyrir hönd Íslands. Nánari umfjöllun um úrslitin verða birt síðar hér á veitingageirinn.is.
Núna snappar veitingageirinn frá Þýskalandi þar sem fylgst verður með Kokkalandsliðinu á Ólympíuleikunum í Erfurt. Undirbúningur er í fullum gangi en landsliðið keppir í köldu borðinu á sunnudaginn 23. október og í heitum þriggja rétta kvöldverði þriðjudaginn 25. október 2016.
Fylgist vel með á Snapchat og addið: veitingageirinn
Mynd: Instagram / Icelandic Culinary Team

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar