Smári Valtýr Sæbjörnsson
Slippurinn lokar | Starfsmenn flakka um alla eyjuna að tína jurtir
Í gær var lokað hjá Slippnum í hádeginu og einnig verður lokað næstu tvo daga vegna viðhalds og undirbúningi og opna aftur fyrir þjóðhátíðina miklu sem hefst næstkomandi helgi.
Starfsmenn sitja samt ekki auðum höndum heldur flakka þau um alla eyjuna að tína jurtir og fleira til þess að nota á matseðil Slippsins.
ef þú lumar á garði sem er fullur af fallegum hundasúrum, góðum lakkrískerfil eða flottum rabbabara sem þú vilt losna við – endilega láttu okkur vita
, segir í tilkynningu á facebook síðu Slippsins.
Mynd: af instagram síðu Slippsins.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa