Smári Valtýr Sæbjörnsson
Slippurinn lokar | Starfsmenn flakka um alla eyjuna að tína jurtir

Slippurinn er við höfnina í Vestmannaeyjum þar sem matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson og systir hans Indiana Auðunsdóttir ásamt fjölskyldu þeirra standa að baki
Í gær var lokað hjá Slippnum í hádeginu og einnig verður lokað næstu tvo daga vegna viðhalds og undirbúningi og opna aftur fyrir þjóðhátíðina miklu sem hefst næstkomandi helgi.
Starfsmenn sitja samt ekki auðum höndum heldur flakka þau um alla eyjuna að tína jurtir og fleira til þess að nota á matseðil Slippsins.
ef þú lumar á garði sem er fullur af fallegum hundasúrum, góðum lakkrískerfil eða flottum rabbabara sem þú vilt losna við – endilega láttu okkur vita
, segir í tilkynningu á facebook síðu Slippsins.
Mynd: af instagram síðu Slippsins.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?