Smári Valtýr Sæbjörnsson
Slippurinn lokar | Starfsmenn flakka um alla eyjuna að tína jurtir

Slippurinn er við höfnina í Vestmannaeyjum þar sem matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson og systir hans Indiana Auðunsdóttir ásamt fjölskyldu þeirra standa að baki
Í gær var lokað hjá Slippnum í hádeginu og einnig verður lokað næstu tvo daga vegna viðhalds og undirbúningi og opna aftur fyrir þjóðhátíðina miklu sem hefst næstkomandi helgi.
Starfsmenn sitja samt ekki auðum höndum heldur flakka þau um alla eyjuna að tína jurtir og fleira til þess að nota á matseðil Slippsins.
ef þú lumar á garði sem er fullur af fallegum hundasúrum, góðum lakkrískerfil eða flottum rabbabara sem þú vilt losna við – endilega láttu okkur vita
, segir í tilkynningu á facebook síðu Slippsins.
Mynd: af instagram síðu Slippsins.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar





