Smári Valtýr Sæbjörnsson
Slippbarinn mun troða upp hér og þar og út um allan bæ
Á Slippbarnum verður skemmtilegur viðburður næstkomandi föstudag, en þessi viðburður er sá fyrsti í seríu þar sem Slippbarinn mun troða upp hér og þar og út um allan bæ, ákveðnir PopUp viðburðir.
Starfsmenn munu hefja leik innandyra á Slippbarnum á efri hæðinni eins og áður sagði næstkomandi föstudag 11. júlí með sérstökum seðli en aðal áherslan er á að kynna nýjan vínkil á kokteilstefnu Slippbarsins.
Boðið verður upp á lifandi tónlist, léttan smakk matseðil þar sem gestir fá að bragða á vinsælustu réttum Slippbarsins.
PopUp matseðillinn, ásamt lystauka og kokteil í fordrykk, er aðeins á 4990 kr.
Borðapantarnir í síma 5608080 eða á [email protected]
Hér er að neðan er myndband af ferðabarnum Slippbarsins sem getur poppað upp hvar sem er:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný