Smári Valtýr Sæbjörnsson
Slippbarinn mun troða upp hér og þar og út um allan bæ
Á Slippbarnum verður skemmtilegur viðburður næstkomandi föstudag, en þessi viðburður er sá fyrsti í seríu þar sem Slippbarinn mun troða upp hér og þar og út um allan bæ, ákveðnir PopUp viðburðir.
Starfsmenn munu hefja leik innandyra á Slippbarnum á efri hæðinni eins og áður sagði næstkomandi föstudag 11. júlí með sérstökum seðli en aðal áherslan er á að kynna nýjan vínkil á kokteilstefnu Slippbarsins.
Boðið verður upp á lifandi tónlist, léttan smakk matseðil þar sem gestir fá að bragða á vinsælustu réttum Slippbarsins.
PopUp matseðillinn, ásamt lystauka og kokteil í fordrykk, er aðeins á 4990 kr.
Borðapantarnir í síma 5608080 eða á [email protected]
Hér er að neðan er myndband af ferðabarnum Slippbarsins sem getur poppað upp hvar sem er:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu






