Markaðurinn
Skyrkaka með Nóakroppi
Innihald
Botn
150 g kanilkex
100 g Síríus Nóakropp
40 g smjör (brætt)
Skyrkaka og toppur
650 g bláberja- og jarðarberjaskyr
600 ml rjómi
Síríus Nóakropp
Auglýsing
Leiðbeiningar
Setjið kex og Nóakropp í blandara/matvinnsluvél og blandið þar til áferðin minnir á sand.
Hellið kexblöndunni í skál og bræddu smjöri yfir, blandið vel og skiptið niður í botninn á glösunum, leyfið að kólna niður á meðan annað er undirbúið.
Stífþeytið rjómann og hrærið skyrinu varlega saman við með sleikju.
Skiptið niður í glösin og sléttið úr.
Toppið með vel af Nóakroppi og kannski líka fersku blómi ef við viljið.
Gott er að kæla skyrkökuna í að minnsta kosti klukkustund áður en hennar er notið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin