Markaðurinn
Skyrkaka með Nóakroppi
Innihald
Botn
150 g kanilkex
100 g Síríus Nóakropp
40 g smjör (brætt)
Skyrkaka og toppur
650 g bláberja- og jarðarberjaskyr
600 ml rjómi
Síríus Nóakropp
Auglýsing
Leiðbeiningar
Setjið kex og Nóakropp í blandara/matvinnsluvél og blandið þar til áferðin minnir á sand.
Hellið kexblöndunni í skál og bræddu smjöri yfir, blandið vel og skiptið niður í botninn á glösunum, leyfið að kólna niður á meðan annað er undirbúið.
Stífþeytið rjómann og hrærið skyrinu varlega saman við með sleikju.
Skiptið niður í glösin og sléttið úr.
Toppið með vel af Nóakroppi og kannski líka fersku blómi ef við viljið.
Gott er að kæla skyrkökuna í að minnsta kosti klukkustund áður en hennar er notið.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu