Markaðurinn
Skyrkaka með Nóakroppi
Innihald
Botn
150 g kanilkex
100 g Síríus Nóakropp
40 g smjör (brætt)
Skyrkaka og toppur
650 g bláberja- og jarðarberjaskyr
600 ml rjómi
Síríus Nóakropp
Auglýsing
Leiðbeiningar
Setjið kex og Nóakropp í blandara/matvinnsluvél og blandið þar til áferðin minnir á sand.
Hellið kexblöndunni í skál og bræddu smjöri yfir, blandið vel og skiptið niður í botninn á glösunum, leyfið að kólna niður á meðan annað er undirbúið.
Stífþeytið rjómann og hrærið skyrinu varlega saman við með sleikju.
Skiptið niður í glösin og sléttið úr.
Toppið með vel af Nóakroppi og kannski líka fersku blómi ef við viljið.
Gott er að kæla skyrkökuna í að minnsta kosti klukkustund áður en hennar er notið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu







