Markaðurinn
Skyrkaka með Nóakroppi
Innihald
Botn
150 g kanilkex
100 g Síríus Nóakropp
40 g smjör (brætt)
Skyrkaka og toppur
650 g bláberja- og jarðarberjaskyr
600 ml rjómi
Síríus Nóakropp
Auglýsing
Leiðbeiningar
Setjið kex og Nóakropp í blandara/matvinnsluvél og blandið þar til áferðin minnir á sand.
Hellið kexblöndunni í skál og bræddu smjöri yfir, blandið vel og skiptið niður í botninn á glösunum, leyfið að kólna niður á meðan annað er undirbúið.
Stífþeytið rjómann og hrærið skyrinu varlega saman við með sleikju.
Skiptið niður í glösin og sléttið úr.
Toppið með vel af Nóakroppi og kannski líka fersku blómi ef við viljið.
Gott er að kæla skyrkökuna í að minnsta kosti klukkustund áður en hennar er notið.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði