Vertu memm

Uppskriftir

Skyr með fíkjum og balsamik-gljáa

Birting:

þann

Fíkjur

Ferskar fíkjur eru einstaklega safaríkar og bragðgóðar

200 g hreint skyr
1 msk. rjómi
1 tsk. sykur
2 fíkjur
4-5 stk. hnetur
Balsamik-gljái

Hrærið saman skyri, rjóma og sykri. Bætið við sykri ef skyrið er of súrt og einnig má bæta við rjóma þar til blandan er hæfilega þykk.

Setjið smekklega á disk. Skerið fíkjur í tvennt og setjið á diskinn.

Saxið hnetur og dreifið yfir. Berið fram með balsamik-gljáa.

Uppskrift þessi var birt í sérblaði Fréttablaðsins.

 

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið