Uppskriftir
Skyr með fíkjum og balsamik-gljáa
200 g hreint skyr
1 msk. rjómi
1 tsk. sykur
2 fíkjur
4-5 stk. hnetur
Balsamik-gljái
Hrærið saman skyri, rjóma og sykri. Bætið við sykri ef skyrið er of súrt og einnig má bæta við rjóma þar til blandan er hæfilega þykk.
Setjið smekklega á disk. Skerið fíkjur í tvennt og setjið á diskinn.
Saxið hnetur og dreifið yfir. Berið fram með balsamik-gljáa.
Uppskrift þessi var birt í sérblaði Fréttablaðsins.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður