Keppni
Skráning í RCW fyrir veitingahús og bari er farin af stað
Stærsta kokteilahátið Íslands, Reykjavík Cocktail Weekend fer fram dagana 3.- 7. apríl 2024! Yfir 30 barir og veitingahús hafa tekið þátt síðustu ár og er stefnt að enn meiri fjölda þetta árið.
Skráðu staðinn þinn HÉR!
Hver staður skilar inn sér útbúnum kokteilaseðli með að minnsta kosti 5 drykkjum, sem innihalda vörur frá að minnsta kosti 5 samstarfsaðilum RCW. Við hvetjum þó staði til þess að hafa vörur frá þeim öllum.
Kostnaður fyrir þátttöku í RCW 2023 fyrir hvern stað er 70.000 krónur. Þeir staðir sem skrá sig og senda inn kokteilaseðil á réttum tíma fá 20.000 kr. afslátt og dettur því kostnaðurinn niður í 50.000 kr.
- Skráningarfrestur er til 6. mars.
- Skilafrestur kokteilaseðils er til 20. mars.
Smelltu hér að neðan til að sjá allar upplýsingar og reglur sem fylgja þátttökunni.
Upplýsingar fyrir staði vegna Reykjavík Cocktail Weekend 2024
Skráðu staðinn þinn HÉR!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir1 dagur síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






