Eftirréttur ársins
Skráning í „Eftirréttur ársins 2016“
Eftirréttakeppnin “Eftirréttur ársins“ verður haldin fimmtudaginn 27. október í VOX Club á Hilton Reykjavík Nordica.
Þema keppninnar er “Dökkt súkkulaði og Rauð ber”.
Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamningi í fyrrnefndum greinum. Undantekningartilvik frá ofannefndu verða metin sérstaklega.
Opnað verður fyrir skráningu föstudaginn 7. október kl. 10:00.
Þrjátíu sæti eru í boði. SKRÁNING HÉR.
Nánari upplýsingar gefur Bjarni í síma 696-4439 eða bjarnith@garri.is
Hér getur þú nálgast allar nánari upplýsingar um keppnina og hráefni sem eftirrétturinn þarf að innihalda.
Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar.

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025