Eftirréttur ársins
Skráning í „Eftirréttur ársins 2016“
Eftirréttakeppnin “Eftirréttur ársins“ verður haldin fimmtudaginn 27. október í VOX Club á Hilton Reykjavík Nordica.
Þema keppninnar er “Dökkt súkkulaði og Rauð ber”.
Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamningi í fyrrnefndum greinum. Undantekningartilvik frá ofannefndu verða metin sérstaklega.
Opnað verður fyrir skráningu föstudaginn 7. október kl. 10:00.
Þrjátíu sæti eru í boði. SKRÁNING HÉR.
Nánari upplýsingar gefur Bjarni í síma 696-4439 eða [email protected]
Hér getur þú nálgast allar nánari upplýsingar um keppnina og hráefni sem eftirrétturinn þarf að innihalda.
Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






