Vertu memm

Keppni

Skráning er hafin í Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2022 Ávaxtarík upplifun

Birting:

þann

Eftirréttur ársins - Konfektmoli ársins

Þátttakendur í Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2021

Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli ársins frá árinu 2017.

Keppnin í ár verður haldin fimmtudaginn 10. nóvember, á sýningunni Stóreldhúsið 2022 í Laugardalshöll og er skráning hafin.

Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamning í fyrrnefndum greinum. Undantekningartilvik eru metin sérstaklega.

Þema ársins í ár er Ávaxtarík upplifun.

Dómarar í Eftirréttur ársins eru Ólöf Ólafsdóttir, Sebastian Pettersson og Sigurjón Bragi Geirsson

Dómarar í Konfektmoli ársins eru Vigdís Mi Diem og Karl Viggó Vigfússon

FYRSTU VERÐLAUN: EFTIRRÉTTA NÁMSKEIÐ HJÁ CACAO BARRY

Cacao Barry® er stolt af því að styðja við Cocoa Horizons Foundation. Hlutverk þess er að bæta lífsviðurværi kakósins og bænda um allan heim í gegnum kynningu á sjálfbærum venjum, skógrækt og samfélags-og þróunarverkefnum.

Skráning og nánari upplýsingar hér.

Verðlaunaréttir í fyrra

Eftirréttur ársins - Konfektmoli ársins

1. sæti. Eftirréttur ársins 2021.
Ólöf Ólafsdóttir

Eftirréttur ársins - Konfektmoli ársins

1. sæti. Konfektmoli ársins.
Vigdís Mi Diem

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið