Viðtöl, örfréttir & frumraun
Skólamatur fagnar 20 ára afmæli – Myndir úr afmælisfagnaði
Skólamatur fagnaði nýlega 20 ára afmæli sínu og bauð af því tilefni starfsmönnum og vinum og vandamönnum til fagnaðar af því tilefni í Stapa. Í fögnuðinum var saga Axels Jónssonar og Skólamatar rifjuð upp á skemmtilegan hátt í innslagi sem sýnt var á stórum skjá.
Tríóið GÓSS söng nokkur lög og hluti Léttsveitar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar lék á meðan gestir gæddu sér á veitingum sem Magnús Þórisson og hans fólk á Réttinum reiddi fram.
Fjölmargar myndir úr afmælisveislunni er hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: Hilmar Bragi Bárðarson / Vf.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði