Viðtöl, örfréttir & frumraun
Skólamatur fagnar 20 ára afmæli – Myndir úr afmælisfagnaði
Skólamatur fagnaði nýlega 20 ára afmæli sínu og bauð af því tilefni starfsmönnum og vinum og vandamönnum til fagnaðar af því tilefni í Stapa. Í fögnuðinum var saga Axels Jónssonar og Skólamatar rifjuð upp á skemmtilegan hátt í innslagi sem sýnt var á stórum skjá.
Tríóið GÓSS söng nokkur lög og hluti Léttsveitar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar lék á meðan gestir gæddu sér á veitingum sem Magnús Þórisson og hans fólk á Réttinum reiddi fram.
Fjölmargar myndir úr afmælisveislunni er hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: Hilmar Bragi Bárðarson / Vf.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn