Markaðurinn
Skipuleggjendur Bartender Choice Awards á Íslandi 14. desember
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards verður haldin í Stokkhólmi 23. janúar 2022.
Ísland verður í þriðja skiptið í röð í þessari keppni og munu skipuleggjendur keppninnar koma hingað til Íslands 14. desember n.k. með viðburð á Kokteilbarnum í samstarfi við Jack Daniels til að tilkynna hverjir verða tilnefndir í ár.
En þessa daganna er dómnefnd, sem samanstendur af breiðum fjölda barþjóna hér á landi, að tilnefna þá sem þeim finnst eiga að vera tilnefndir í fjölda flokka. Meðal annars besti barinn, besti barþjónninn, besti kokteilseðilinn, besti kokteillinn, bestu framþróunaraðilar bransans og fleiri flokka bæði innlendir og erlendir.
Takið dagana frá:
14. desember – Nomination Tour – Kokteilbarinn – Reykjavík
23. janúar – Gala dinner – Grand hotel – Stokkhólmi
Fyrir þá sem eru að spá að kíkja til Stokkhólms, þá er bent á að Icelandair er með BlackFriday tilboð til morguns 2. desember.
Fyrst þetta er bransaviðburður erlendis þá er líklegt að starfsmannasjóðar stéttarfélaganna taki þátt í kostnaði fyrir félagsmenn.
Sjá einnig:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






