Markaðurinn
Skipuleggjendur Bartender Choice Awards á Íslandi 14. desember
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards verður haldin í Stokkhólmi 23. janúar 2022.
Ísland verður í þriðja skiptið í röð í þessari keppni og munu skipuleggjendur keppninnar koma hingað til Íslands 14. desember n.k. með viðburð á Kokteilbarnum í samstarfi við Jack Daniels til að tilkynna hverjir verða tilnefndir í ár.
En þessa daganna er dómnefnd, sem samanstendur af breiðum fjölda barþjóna hér á landi, að tilnefna þá sem þeim finnst eiga að vera tilnefndir í fjölda flokka. Meðal annars besti barinn, besti barþjónninn, besti kokteilseðilinn, besti kokteillinn, bestu framþróunaraðilar bransans og fleiri flokka bæði innlendir og erlendir.
Takið dagana frá:
14. desember – Nomination Tour – Kokteilbarinn – Reykjavík
23. janúar – Gala dinner – Grand hotel – Stokkhólmi
Fyrir þá sem eru að spá að kíkja til Stokkhólms, þá er bent á að Icelandair er með BlackFriday tilboð til morguns 2. desember.
Fyrst þetta er bransaviðburður erlendis þá er líklegt að starfsmannasjóðar stéttarfélaganna taki þátt í kostnaði fyrir félagsmenn.
Sjá einnig:

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn5 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu