Markaðurinn
Skipuleggjendur Bartender Choice Awards á Íslandi 14. desember
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards verður haldin í Stokkhólmi 23. janúar 2022.
Ísland verður í þriðja skiptið í röð í þessari keppni og munu skipuleggjendur keppninnar koma hingað til Íslands 14. desember n.k. með viðburð á Kokteilbarnum í samstarfi við Jack Daniels til að tilkynna hverjir verða tilnefndir í ár.
En þessa daganna er dómnefnd, sem samanstendur af breiðum fjölda barþjóna hér á landi, að tilnefna þá sem þeim finnst eiga að vera tilnefndir í fjölda flokka. Meðal annars besti barinn, besti barþjónninn, besti kokteilseðilinn, besti kokteillinn, bestu framþróunaraðilar bransans og fleiri flokka bæði innlendir og erlendir.
Takið dagana frá:
14. desember – Nomination Tour – Kokteilbarinn – Reykjavík
23. janúar – Gala dinner – Grand hotel – Stokkhólmi
Fyrir þá sem eru að spá að kíkja til Stokkhólms, þá er bent á að Icelandair er með BlackFriday tilboð til morguns 2. desember.
Fyrst þetta er bransaviðburður erlendis þá er líklegt að starfsmannasjóðar stéttarfélaganna taki þátt í kostnaði fyrir félagsmenn.
Sjá einnig:
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati