Markaðurinn
Skert starfsemi hjá Innnes á föstudaginn næstkomandi vegna árshátíðarferðar starfsmanna
Við viljum vekja athygli á því að föstudaginn 28. apríl næstkomandi verður skert starfsemi hjá Innnes vegna árshátíðarferðar starfsmanna.
Við viljum því biðla til þín ef hægt er að haga pöntunum þannig að mið sé tekið af skertri starfsemi þennan dag og jafnframt hafa það í huga að viðkomandi er löng helgi þar sem 1. maí lendir á mánudeginum á eftir.
Kærar þakkir,
Starfsfólk Innnes
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….