Smári Valtýr Sæbjörnsson
Skeptískur kjötiðnaðarmaður hrifinn af sous-vide: „Við Íslendingar erum tækjaóð“

Sous-vide tækið gerir fólki kleift að elda matinn við stöðugan hita í vatni, en þetta mun vera frönsk eldunaraðferð sem á rætur sínar að rekja til Frakklands.
„Við Íslendingar erum tækjaóð og eigum sennilega öll heimsmet þegar kemur að nýjum tækjum, en ég held að aðalástæðan fyrir því að þetta er að slá gjörsamlega í gegn núna er að það er fjallað um tækið í öllum helstu matreiðsluþáttum um heim allan,“
segir Ófeigur Ágúst Leifsson kjötiðnaðarmaður í samtali við visir.is.
Eins og kunnugt er, þá hefur Sous-vide tækið verið vinsælt hjá íslendingum og er ein vinsælasta jólagjöfin í ár. Nánari umfjöllun og viðtal við kjötiðnaðarmanninn Ófeig er hægt að lesa hér, en Ófeigur hóf nýlega störf á veitingastaðnum Aski við Suðurlandsbraut.
Mynd fengin af wikipedia.org

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið