Íslandsmót barþjóna
Skemmtilegur vetur framundan hjá Barþjónaklúbbi Íslands
Ætlar þú ágæti barþjónn að vera með og taka þátt í nokkrum kokteilkeppnum í vetur? Mættu þá á fyrsta fund vetrarins þann 22. september kl. 18:00 á Frederiksen Ale House og taktu þátt í starfi Barþjónaklúbbsins.
Það eru allir velkomnir.
Aðalfundur mánudaginn 22. september á Frederiksen Ale House.
Fundur byrjar kl. 18:00 og léttur kvöldverður kl. 19:00, verð ca 2.200 kr.
Eftir fundinn verður Mekka með kynningu á:
- Pilsner Urquell – Fyrsti gyllti bjór heims
- Ballantines Brasil
- Bacardi Cuba Libre
Guðmundur Sigtryggsson hristir drykkinn sem hann er að fara með á heimsmeistaramót barþjóna í Suður Afríku í lok mánaðarins.
Dagskrá vetrarins
- Free style kokteilkeppni með Amarula líkjör
- Toddy´s kokteilkeppni
- K.M Galadinner
- Kjaftafundur
- Reykjavík Cocktail Weekend
- Íslandsmót barþjóna
- Óáfeng keppni með gosi
- Og fleira sem er í bígerð.
Stjórn
Barþjónaklúbb Íslands
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





