Íslandsmót barþjóna
Skemmtilegur vetur framundan hjá Barþjónaklúbbi Íslands
Ætlar þú ágæti barþjónn að vera með og taka þátt í nokkrum kokteilkeppnum í vetur? Mættu þá á fyrsta fund vetrarins þann 22. september kl. 18:00 á Frederiksen Ale House og taktu þátt í starfi Barþjónaklúbbsins.
Það eru allir velkomnir.
Aðalfundur mánudaginn 22. september á Frederiksen Ale House.
Fundur byrjar kl. 18:00 og léttur kvöldverður kl. 19:00, verð ca 2.200 kr.
Eftir fundinn verður Mekka með kynningu á:
- Pilsner Urquell – Fyrsti gyllti bjór heims
- Ballantines Brasil
- Bacardi Cuba Libre
Guðmundur Sigtryggsson hristir drykkinn sem hann er að fara með á heimsmeistaramót barþjóna í Suður Afríku í lok mánaðarins.
Dagskrá vetrarins
- Free style kokteilkeppni með Amarula líkjör
- Toddy´s kokteilkeppni
- K.M Galadinner
- Kjaftafundur
- Reykjavík Cocktail Weekend
- Íslandsmót barþjóna
- Óáfeng keppni með gosi
- Og fleira sem er í bígerð.
Stjórn
Barþjónaklúbb Íslands
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti