Viðtöl, örfréttir & frumraun
Skemmtilegt og áhugavert myndband – Gísli Matt: „Við erum bara búin að búa til okkar heim og okkar líf….“
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari frá Vestmannaeyjum býr ásamt konu sinni Hafdísi Konu Ástþórsdóttu og fjórum börnum á Helgafellsbrautinni í Vestmannaeyjum þar sem þau eru með tvö eldfjöll í bakgarðinum, Helgafell og Eldfell.
Fjölskylda Gísla stofnaði og rekur veitingastaðinn Slippinn í Vestmannaeyjum.
Lestu skemmtilega grein um Gísla og hans fjölskyldu í Tímaritinu Norður, sem ber heitið „Eldfjöllin í bakgarðinum“, með því að smella hér.
Sumarveitingastaðurinn Slippurinn í Vestmannaeyjum opnaði 4. maí sl. í 12. sinn.
Sjá einnig: Slippurinn opnar 4. maí – Gísli Matt: „Það er ekkert grín að þjálfa um 18 manns inn á hugmyndafræðina….“
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






