Viðtöl, örfréttir & frumraun
Skemmtilegt og áhugavert myndband – Gísli Matt: „Við erum bara búin að búa til okkar heim og okkar líf….“
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari frá Vestmannaeyjum býr ásamt konu sinni Hafdísi Konu Ástþórsdóttu og fjórum börnum á Helgafellsbrautinni í Vestmannaeyjum þar sem þau eru með tvö eldfjöll í bakgarðinum, Helgafell og Eldfell.
Fjölskylda Gísla stofnaði og rekur veitingastaðinn Slippinn í Vestmannaeyjum.
Lestu skemmtilega grein um Gísla og hans fjölskyldu í Tímaritinu Norður, sem ber heitið „Eldfjöllin í bakgarðinum“, með því að smella hér.
Sumarveitingastaðurinn Slippurinn í Vestmannaeyjum opnaði 4. maí sl. í 12. sinn.
Sjá einnig: Slippurinn opnar 4. maí – Gísli Matt: „Það er ekkert grín að þjálfa um 18 manns inn á hugmyndafræðina….“
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu