Kokkalandsliðið
Skemmtilegt innslag um Kokkalandsliðið frá kjörinu á íþróttamanni ársins 2022
Íþróttamaður ársins 2022 var tilkynntur í beinni útsendingu á RÚV frá Hörpu í gærkvöldi. Handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon var útnefndur íþróttamaður ársins í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna, annað árið í röð.
Það sem vakti athygli okkar var þegar Jóhann Alfreð Kristinsson uppistandari sagði frá sínu uppáhalds landsliði, sem er Kokkalandsliðið.
Þetta skemmtilega innslag er hægt að skoða með því að smella hér, en það hefst á 29:50 mínútu.
Mynd: skjáskot úr myndbandi á RÚV
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla