Kokkalandsliðið
Skemmtilegt innslag um Kokkalandsliðið frá kjörinu á íþróttamanni ársins 2022
Íþróttamaður ársins 2022 var tilkynntur í beinni útsendingu á RÚV frá Hörpu í gærkvöldi. Handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon var útnefndur íþróttamaður ársins í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna, annað árið í röð.
Það sem vakti athygli okkar var þegar Jóhann Alfreð Kristinsson uppistandari sagði frá sínu uppáhalds landsliði, sem er Kokkalandsliðið.
Þetta skemmtilega innslag er hægt að skoða með því að smella hér, en það hefst á 29:50 mínútu.
Mynd: skjáskot úr myndbandi á RÚV
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






