Vín, drykkir og keppni
Skemmtilegir Negroni drykkir og rauður blær í kvöld
Í tilefni Negroni Week standa Gundars Eglitis, Brand Ambassador fyrir Marberg, og teymið á Jungle bar fyrir líflegum Negroni-viðburði í kvöld, fimmtudaginn 25. september. Viðburðurinn ber heitið „An Evening in Red“ og hefur verið í undirbúningi allt frá byrjun sumars, þannig að gestir geta átt von á fjölbreyttum og spennandi Negroni-drykkjum.
Eins og nafnið gefur til kynna verður rauði liturinn í forgrunni kvöldsins. Hann verður til heiðurs í drykkjunum sjálfum og allir sem mæta í einhverju rauðu fá glaðning frá Marberg á meðan birgðir endast.
Viðburðurinn hefst klukkan 20.00 á Jungle bar. Marberg, Jungle bar og Drykkur heildsali bjóða fagfólk úr bransanum og alla áhugasama hjartanlega velkomna í þetta líflega og skemmtilega kvöld.
Skráning og frekari upplýsingar má finna á facebook viðburðinum hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






