Vín, drykkir og keppni
Skemmtilegir Negroni drykkir og rauður blær í kvöld
Í tilefni Negroni Week standa Gundars Eglitis, Brand Ambassador fyrir Marberg, og teymið á Jungle bar fyrir líflegum Negroni-viðburði í kvöld, fimmtudaginn 25. september. Viðburðurinn ber heitið „An Evening in Red“ og hefur verið í undirbúningi allt frá byrjun sumars, þannig að gestir geta átt von á fjölbreyttum og spennandi Negroni-drykkjum.
Eins og nafnið gefur til kynna verður rauði liturinn í forgrunni kvöldsins. Hann verður til heiðurs í drykkjunum sjálfum og allir sem mæta í einhverju rauðu fá glaðning frá Marberg á meðan birgðir endast.
Viðburðurinn hefst klukkan 20.00 á Jungle bar. Marberg, Jungle bar og Drykkur heildsali bjóða fagfólk úr bransanum og alla áhugasama hjartanlega velkomna í þetta líflega og skemmtilega kvöld.
Skráning og frekari upplýsingar má finna á facebook viðburðinum hér.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Keppni1 dagur síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






