Markaðurinn
Skemmtilegar útfærslur til þess að útbúa hinn fullkomna gin í tonic

Kol restaurant er staðsettur á Skólavörðustíg 40.
Kol opnaði í febrúar 2014 og hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur frá fyrsta degi. Að Kol standa reynslumiklir menn í veitingarbransanum.
Mynd: af facebook síðu Kol/Sigurjón Ragnar
Barþjónar Kol Restaurant hafa útbúið sex ólíkar útfærslur til þess að útbúa hinn fullkomna gin í tonic. Útkoman er algjörlega unaðsleg hjá þessu fagfólki.
Mælum eindregið með því að fólk heimsæki þá og fræðist enn meira um þennan margslungna drykk eða hreinlega verði sér út um hágæða Fentimans tonic, Hernö gin og smakki sig áfram þar til hin fullkomna blanda heppnast.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir