Markaðurinn
Skemmtilegar útfærslur til þess að útbúa hinn fullkomna gin í tonic
Barþjónar Kol Restaurant hafa útbúið sex ólíkar útfærslur til þess að útbúa hinn fullkomna gin í tonic. Útkoman er algjörlega unaðsleg hjá þessu fagfólki.
Mælum eindregið með því að fólk heimsæki þá og fræðist enn meira um þennan margslungna drykk eða hreinlega verði sér út um hágæða Fentimans tonic, Hernö gin og smakki sig áfram þar til hin fullkomna blanda heppnast.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var