Freisting
Skemmtilegar þemavikur hjá DOMO
Veitingastaðurinn DOMO hefur sett upp sérstaka þemavikur hjá sér út árið 2007 og er dagskráin þéttskipuð hjá þeim félögum í DOMO.
Ostrudagar
Ostrudagar þar fáum við margverðlaunaðan matreiðslumeistara og landsliðsmann Alfreð Ómar Alfreðsson til að opna ferskar háklassa ostrur beint frá Írlandi fyrir framan gesti okkar og fræðir fólk um allt sem þarf að vita um háklassa ostrur á meðan matreiðslumenn okkar sinna sérstökum ostru-matseðli í tilefni þessa þema.
7 sept og 8 sept…Ostrudagar
Villibráðardagar
Villibráðardagar þar sem matreiðslumennirnir okkar verða með skemmtilegan vinkil á villibráðinni einsog þeim er kunnugt fyrir, þar sem hreindýr, gæs,dádýr,akurhæna og ferskur fiskur verður í hávörðum haft og munu vínþjónar okkar vera með gott úrval vína sem hæfa slíkum mat.
19 sept-22 sept ….Villibráðarseðill
26 sept -29 sept….Villibráðarseðill
3 okt 6 okt………Villibráðarseðill
Humardagar
Humardagar, hérna verður humarinn undirstaðan í matseðlinum þar sem matreiðslumenn okkar hafa sankað að sér fjórum mismunandi humardýrum og munu þeir blanda saman með alskyns kjöti og öðru góðgæti á sinn einstaka hátt og mun að sjálfsögðu gæðavín sérvalinn af vínþjónum okkar vera á boðstólunum.
12 okt 20 okt………Humarseðill
24 okt 27 okt………Humarseðill
Ástralskir dagar
Ástralskir dagar , þar sem margt sérstakt hráefni frá Ástralíu verður undirstaðan í matseðli okkar, og fara matreiðslumenn okkar ótroðnar slóðir í eldun og framsetningu á háefnum einsog kengúra, strútur, dúfur, baramúndi svo eitthvað sé nefnt, og að sjálfsögðu verða Áströlsk gæðavín sérvalinn af vínþjónum okkar til að skola herlegheitunum niður.
7 nóv 10 nóv ……..Ásralskir dagar
14 nóv -17 nóv………Ástralskir dagar
Jólahlaðborð
Jólahlaðborð á neðri hæðinni , í glæsilegum, nýjuppgerðum salarkynnum þar sem matreiðslumenn okkar fara nýjar leiðir, ásamt því að halda góðum og gildum hefðum í okkar góða jólamat, salnumer hægt að hólfa niður í allt að 10 manns og uppí 120manns.
Heimasíða DOMO: www.domo.is
Aðsent
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni3 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt5 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Keppni2 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan