Íslandsmót barþjóna
Skarphéðinn og Susan hjá Vínsmakkaranum bjóða upp á frábrugðna RCW kokkteila
Alltaf gaman að sjá frumlega kokkteila líkt og Vínsmakkarinn býður nú upp á í tilefni af hátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) sem hefst í dag og endar með pomp og prakt á sunnudaginn 16. febrúar með Íslandsmóti og Vinnustaðamóti barþjóna.
Hér að neðan eru m.a. kokkteilarnir sem að Vínsmakkarinn býður upp á:
Alda – 1.500 kr.
A gentleman´s agreement – 1.500 kr.
Fishbowl – 1.500 kr.
Sweet Relief – 1.500 kr.
Ógnvekjandi – 1.200 kr.
Til heiðurs sykurhaus – 1.500 kr.
Mynd: Vínsmakkarinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði