Viðtöl, örfréttir & frumraun
Skál! með glæsilegt pop-up á LYST á Akureyri
Skál! tekur yfir LYST í Lystigarðinum á Akureyri dagana 31. október og 1. nóvember með einstakri pop-up matarveislu þar sem góður matur, vín og stemning eru í forgrunni.
Á matseðlinum má finna nýstárlegar og sjarmerandi rétti sem sameina íslenskt hráefni og nútímalega matargerð. Hörpuskel með piparrót og dillolíu, nautatartar með krækiberjum og tarragon-kremi, sólkolí með reyktum þorskhrognum og lambaprime með svörtu hvítlauks-bbq eru meðal þess sem boðið verður upp á. Kvöldið endar á sætri nótu með eftirréttinum „Some kind of pie“ bláber, skyrmús og heslihnetur.
Gestir geta valið á milli vínpörunar, kampavíns eða kokteilsins Skál! til að fullkomna kvöldið.
Verðið er 13.000 kr. fyrir mat, 10.000 kr. fyrir vínpörun og 2.500 kr. fyrir kampavín eða kokteil.
Borðapantanir fara fram hjá LYST í Lystigarðinum á Akureyri.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






