Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
SKÁL flytur frá Hlemmi Mathöll á Njálsgötu 1
„Með þakklæti efst í huga tilkynnum við hér með að SKÁL flytur frá Hlemmi Mathöll á Njálsgötu 1 bráðlega.“
Svona hefst tilkynning frá SKÁL sem birt var rétt í þessu á facebook síðu staðarins.
SKÁL opnaði fyrir 7 árum síðan, 1. september 2017, en staðurinn býður upp á smærri og stærri rétti sem er tilvalið að deila. Matarstefnan hefur verið frekar norræn en samt með áhrif alls staðar að. Í drykkjum er farið um víðan völl, vel valin náttúruvín, bjórar frá smábrugghúsum og kokteilar sem eru gerðir með gæða spírum og húsgerðum sírópum.
SKál hlaut viðurkenningu Michelin Bib gourmand 2019.
Yfirkokkur SKÁL á Njálsgötu verður Thomas Lorentzen og Jonathan Sadler veitingastjóri og hafa bæst við sem meðeigendur og einnig Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari, einn af upphafsmönnum SKÁL.
Myndir: facebook / SKÁL
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum