Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
SKÁL flytur frá Hlemmi Mathöll á Njálsgötu 1
„Með þakklæti efst í huga tilkynnum við hér með að SKÁL flytur frá Hlemmi Mathöll á Njálsgötu 1 bráðlega.“
Svona hefst tilkynning frá SKÁL sem birt var rétt í þessu á facebook síðu staðarins.
SKÁL opnaði fyrir 7 árum síðan, 1. september 2017, en staðurinn býður upp á smærri og stærri rétti sem er tilvalið að deila. Matarstefnan hefur verið frekar norræn en samt með áhrif alls staðar að. Í drykkjum er farið um víðan völl, vel valin náttúruvín, bjórar frá smábrugghúsum og kokteilar sem eru gerðir með gæða spírum og húsgerðum sírópum.
SKál hlaut viðurkenningu Michelin Bib gourmand 2019.
Yfirkokkur SKÁL á Njálsgötu verður Thomas Lorentzen og Jonathan Sadler veitingastjóri og hafa bæst við sem meðeigendur og einnig Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari, einn af upphafsmönnum SKÁL.
Myndir: facebook / SKÁL
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn







