Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sjóðheitt útgáfuboð fyrir Helvítis matreiðslubókina – Myndaveisla

Hjónin og höfundarnir Þórey Hafliðadóttir og Ívar Örn Hansen (eða Helvítis kokkurinn og frú Helvítis)
Fullt var út úr dyrum á Kaffi Flóru þegar fram fór útgáfuhóf Helvítis matreiðslubókarinnar á dögunum.
„Við erum í skýjunum með viðtökurnar,“
segir Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, en bókina vann hann í samstarfi við eiginkonu sína, Þóreyju Hafliðadóttur.
Sjá einnig: Helvítis Matreiðslubókin er klárlega jólabókin í ár
- Helvítis eldpiparsulturnar voru að sjálfsögðu í boði
- Hjónin og höfundarnir Þórey Hafliðadóttir, Ívar Örn Hansen (eða Helvítis kokkurinn og frú Helvítis) og synir Samúel Týr Hansen og Daníel Ingi Magnússon
Þættir Ívars hafa slegið í gegn á Stöð 2 og hafði hann varla undan að árita bækur.
Á meðan gestir biðu eftir áritun gátu þeir gætt sér á ljúffengum veitingum.
„Bókin er full af girnilegum uppskriftum og við buðum auðvitað upp á sýnishorn í boðinu,“
segir Ívar brosandi, en um er að ræða fyrstu bók þeirra hjóna.
Kaffi Flóra í Grasagarðinum hefur vaxið í vinsældum sem tónleika- og viðburðarstaður og skapaðist ákveðinn töfraljómi yfir hópnum sem fagnaði útkomu Helvítis matreiðslubókarinnar.
- Þórey með góðum vinum, Kolbrúnu Ýr Sigurðardóttur og Eiríki Rósberg Prior
- Viðar Ingi Pétursson, Bryndís Nielsen frá samkiptafyrirtækinu Athygli og börn
- Sáttir með nýju matreiðslubókina Baldur Þórir Baldursson og Ragnar Böðvarsson
- Roald Viðar Eyvindsson ritstjóri GayIceland og Hlynur Steingrímsson
- Ólafur Georgsson_Ýrr Baldursdóttir og Þórey Hafliðadóttir
- Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir fatahönnuður og dóttir Gabríella Tara Gunnarsdóttir
- Jóhann Jóhannsson, Ívar Örn Hansen og hljóð- og tónlistarmaðurinn Birgir Tryggvason
- Ívar Örn og synir, Samúel Týr Hansen og Daníel Ingi Magnússon
- Ívar Örn Hansen og Þórarinn Þórarinnsson
- Ívar Örn Hansen og Arnar Þorvarðarson
- Höfundarnir Þórey og Ívar Örn með útgefendum sínum hjá Bókabeitunni, þeim Birgittu Elínu Hassell og Mörtu Hlín Magnadóttur
- Helvítis
- Hans Tryggvason og Þórey ásamt Daníel Inga Magnússon og Samúel Tý Hansen
- Gunni Hilmarsson að Helvítis matreiðslubókina sína áritaða
- Gunnar Wedholm Helgason_Agnes Kristinsdóttir_Kristinn Ottason og Gunnlaugur Þór Guðmundson
- Guðveig Elísdóttir lætur sig dreyma um dýrindis máltíð
- Góðir vinir að gleðjast saman
- Glöð nýju bókina sína_Ýrr og Óli
- Gestir biðu í röð eftir áritun
- Frumkvöðullinn Valdís Eva Hjaltadóttir, Hans Tryggvason einn af eigendum arkitektarstofunnar Undra og lögfræðingurinn Erna Sif Jónssdóttir í góðum gír
- Fatahönnuðurinn Gunni Hilmarsson og dóttir Gabríella Tara Gunnarsdóttir að skoða nýju bækurnar sínar
- Faðir Þóreyjar hann Hafliði Hallur Friðriksson í góðum félagsskap Hjalti Garðar Lúðvíksson Ólafía Jóna Eiríksdóttir og Valdís Eva Hjaltadóttir
- Athafnakonurnar Birgitta Guðrún Schepsky Ásgrímsdóttir, Guðdís Helga Jörgensdóttir og Elísa Guðlaug Jónsdóttir
- Allir virkilega sáttir með nýju matreiðslubókina
- Ívar Örn Hansen (eða Helvítis kokkurinn) að skrifa skemmtilega kveðju í bók fyrir heppinn gest

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?