Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sjóðheitt útgáfuboð fyrir Helvítis matreiðslubókina – Myndaveisla
Fullt var út úr dyrum á Kaffi Flóru þegar fram fór útgáfuhóf Helvítis matreiðslubókarinnar á dögunum.
„Við erum í skýjunum með viðtökurnar,“
segir Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, en bókina vann hann í samstarfi við eiginkonu sína, Þóreyju Hafliðadóttur.
Sjá einnig: Helvítis Matreiðslubókin er klárlega jólabókin í ár
Þættir Ívars hafa slegið í gegn á Stöð 2 og hafði hann varla undan að árita bækur.
Á meðan gestir biðu eftir áritun gátu þeir gætt sér á ljúffengum veitingum.
„Bókin er full af girnilegum uppskriftum og við buðum auðvitað upp á sýnishorn í boðinu,“
segir Ívar brosandi, en um er að ræða fyrstu bók þeirra hjóna.
Kaffi Flóra í Grasagarðinum hefur vaxið í vinsældum sem tónleika- og viðburðarstaður og skapaðist ákveðinn töfraljómi yfir hópnum sem fagnaði útkomu Helvítis matreiðslubókarinnar.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi