Uncategorized
Sjö bestu vínbloggin

Víðsvegar um heiminn eru vínspekúlantar með bloggsíður og eru mjög öflugir að koma með sín álit á hinum ýmsum víntegundum ofl., að fjölmiðlar gætu ekki haft við að fylgjast með öllum þeim umfjöllum sem vínbloggarar birta á heimasíðum sínum.
Samt sem áður hefur „Food and Wine“ tímaritið tekið saman 7 bestu vínbloggarar og er sá listi eftirfarandi:
The Wine Importer: joedressner.com
Vinography: vinography.com
Jamie Goode’s Blog: wineanorak.com/blog.htm (Nýja bloggið)
Dr. Vino’s Wine Blog: drvino.blogspot.com (Nýja bloggið)
Veritas in Vino: alicefeiring.com
VinoCibo.com: vinocibo.typepad.com (Nýja bloggið)
Wine Tasting, Vineyards, in France: wineterroirs.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





