Markaðurinn
Sjálfbær iðnaður – Tækifæri í veitingaþjónustu
IÐAN fræðslusetur stendur fyrir fyrirlestraröð um sjálfbærni í iðnaði.
Fyrirlestrarnir eru í beinum útsendingum á vefnum og rætt er við sérfræðinga og fagfólk um stöðu, framtíðarsýn og leiðir til framfara á þessu sviði.
Þann 25. nóvember nk. er röðin komin að þeim Þóri Erlingssyni matreiðslumeistara og Vilhjálmi Sigurðarsyni, veitingamanni í Gent í Belgíu og fjalla þeir um tækifæri til aukinnar sjálfbærni í veitingaþjónustu.
Aðgangur að útsendingunni er ókeypis en skráning fer fram á vef IÐUNNAR.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






