Markaðurinn
Sjálfbær iðnaður – Tækifæri í veitingaþjónustu
IÐAN fræðslusetur stendur fyrir fyrirlestraröð um sjálfbærni í iðnaði.
Fyrirlestrarnir eru í beinum útsendingum á vefnum og rætt er við sérfræðinga og fagfólk um stöðu, framtíðarsýn og leiðir til framfara á þessu sviði.
Þann 25. nóvember nk. er röðin komin að þeim Þóri Erlingssyni matreiðslumeistara og Vilhjálmi Sigurðarsyni, veitingamanni í Gent í Belgíu og fjalla þeir um tækifæri til aukinnar sjálfbærni í veitingaþjónustu.
Aðgangur að útsendingunni er ókeypis en skráning fer fram á vef IÐUNNAR.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar