Markaðurinn
Sjálfbær iðnaður – Tækifæri í veitingaþjónustu
IÐAN fræðslusetur stendur fyrir fyrirlestraröð um sjálfbærni í iðnaði.
Fyrirlestrarnir eru í beinum útsendingum á vefnum og rætt er við sérfræðinga og fagfólk um stöðu, framtíðarsýn og leiðir til framfara á þessu sviði.
Þann 25. nóvember nk. er röðin komin að þeim Þóri Erlingssyni matreiðslumeistara og Vilhjálmi Sigurðarsyni, veitingamanni í Gent í Belgíu og fjalla þeir um tækifæri til aukinnar sjálfbærni í veitingaþjónustu.
Aðgangur að útsendingunni er ókeypis en skráning fer fram á vef IÐUNNAR.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024