Vertu memm

Markaðurinn

Sjálfbær iðnaður – Tækifæri í veitingaþjónustu

Birting:

þann

Vilhjálmur Sigurðarson og Þórir Erlingsson

Vilhjálmur Sigurðarson og Þórir Erlingsson

IÐAN fræðslusetur stendur fyrir fyrirlestraröð um sjálfbærni í iðnaði.

Fyrirlestrarnir eru í beinum útsendingum á vefnum og rætt er við sérfræðinga og fagfólk um stöðu, framtíðarsýn og leiðir til framfara á þessu sviði.

Þann 25. nóvember nk. er röðin komin að þeim Þóri Erlingssyni matreiðslumeistara og Vilhjálmi Sigurðarsyni, veitingamanni í Gent í Belgíu og fjalla þeir um tækifæri til aukinnar sjálfbærni í veitingaþjónustu.

Aðgangur að útsendingunni er ókeypis en skráning fer fram á vef IÐUNNAR.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið