Reykjavík Bar Summit
Sjáið fjörið á Reykjavik Bar Summit í fyrra | Aðeins 4 dagar í herlegheitin
Nú fer að styttast í hátíðina Reykjavik Bar Summit en hún verður haldin dagana 29. febrúar til 3. mars 2016 í miðborg Reykjavíkur.
Hingað til lands koma barþjóna teymi frá 16 erlendum börum og munu þau keppa sín á milli í aðalkeppni Reykjavik Bar Summit.
Hlutverk þeirra er að kynna fyrir dómnefnd og áhorfendum hvað þeirra bar stendur fyrir sem og gera drykki. Viðburðurinn er því ekki einungis hugsaður til gamans heldur einnig til að auka þekkingu og upplifun fyrir íslenska áhugamenn um kokteila og barmennsku.
Aðalkeppni Reykjavik Bar Summit fer fram á Gym & Tonic á Kex Hostel dagana 2. mars frá kl 14:00 – 18:00 og 3. mars frá kl 13:00 – 16:00. Keppnin er öllum opin og aðgangur ókeypis.
Allt um hátíðina á vefslóðinni: www.reykjavikbarsummit.com
Með fylgir vídeó frá því í fyrra sem sýnir hvað vænta má í hátíðinni í ár:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/rvkbarsummit/videos/1714571955491911/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/reykjavik-bar-summit/feed/“ number=“10″ ]
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Keppni1 dagur síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu