Reykjavík Bar Summit
Sjáið fjörið á Reykjavik Bar Summit í fyrra | Aðeins 4 dagar í herlegheitin
Nú fer að styttast í hátíðina Reykjavik Bar Summit en hún verður haldin dagana 29. febrúar til 3. mars 2016 í miðborg Reykjavíkur.
Hingað til lands koma barþjóna teymi frá 16 erlendum börum og munu þau keppa sín á milli í aðalkeppni Reykjavik Bar Summit.
Hlutverk þeirra er að kynna fyrir dómnefnd og áhorfendum hvað þeirra bar stendur fyrir sem og gera drykki. Viðburðurinn er því ekki einungis hugsaður til gamans heldur einnig til að auka þekkingu og upplifun fyrir íslenska áhugamenn um kokteila og barmennsku.
Aðalkeppni Reykjavik Bar Summit fer fram á Gym & Tonic á Kex Hostel dagana 2. mars frá kl 14:00 – 18:00 og 3. mars frá kl 13:00 – 16:00. Keppnin er öllum opin og aðgangur ókeypis.
Allt um hátíðina á vefslóðinni: www.reykjavikbarsummit.com
Með fylgir vídeó frá því í fyrra sem sýnir hvað vænta má í hátíðinni í ár:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/rvkbarsummit/videos/1714571955491911/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/reykjavik-bar-summit/feed/“ number=“10″ ]
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






