Vertu memm

Bocuse d´Or

Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or

Birting:

þann

Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or

Úrslitakeppni Bocuse d´Or 2025 verður haldin 26. og 27. janúar 2025 næstkomandi í Lyon í Frakklandi.

24 lönd keppa til úrslita, en þar mun Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppa fyrir Íslands hönd. Nú rétt í þessu var tilkynnt hvaða dag og eldhús keppendur keppa, en Sindri keppir 27. janúar og er í sjötta eldhúsi í keppninni.

Bocuse d´Or: Ísland komst áfram – Sindri Guðbrandur á leið til Lyon

F.v. Hinrik Örn Halldórsson og Sindri Guðbrandur Sigurðsson í Bocuse d´Or undankeppninni í mars sl.

Íslenska liðið í heild sinni

Bocuse d´Or kandítat: Sindri Guðbrandur Sigurðsson

Aðstoðarmaður Sigurjóns er: Hinrik Örn Halldórsson

Aðstoðarmenn:
Sindri Hrafn Rúnarsson
Símon Kristjànsson Sullca
Hákon Orri Stefánsson

Þjálfari: Sigurjón Bragi Geirsson

Dómari í Lyon fyrir hönd Íslands: Þráinn Freyr Vigfússon

Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.

Myndir: Bocuse d´Or


Smelltu hér til að skrá þig á ókeypis fréttabréf með fréttum, tilboðum, uppskriftum og meira.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið