Starfsmannavelta
Símstöðin lokar
Kristján Þórir Kristjánsson hefur selt Símstöðina á Akureyri til nýrra eigenda og stefnir Kristján Þórir á að opna nýjan veitingastað sem opnar næstkomandi vor.
Nýi veitingastaðurinn er á tveimur hæðum við suðaustur innganginn á Glerártorgi á Akureyri. Staðurinn hefur fengið nafnið Verksmiðjan Akureyri.
Sjá einnig: Nýr veitingastaður opnar á Glerártorgi
Ekki er vitað að svo stöddu hvað kemur í staðinn fyrir Símstöðina en samkvæmt heimildum veitingageirans þá stendur til að opna veitingastað á vegum Centrum Guesthouse sem staðsett er í sama húsnæði, þar sem boðið verður upp á morgunmat og fleira góðgæti.
Mynd: facebook / Símstöðin

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum