Starfsmannavelta
Símstöðin lokar
Kristján Þórir Kristjánsson hefur selt Símstöðina á Akureyri til nýrra eigenda og stefnir Kristján Þórir á að opna nýjan veitingastað sem opnar næstkomandi vor.
Nýi veitingastaðurinn er á tveimur hæðum við suðaustur innganginn á Glerártorgi á Akureyri. Staðurinn hefur fengið nafnið Verksmiðjan Akureyri.
Sjá einnig: Nýr veitingastaður opnar á Glerártorgi
Ekki er vitað að svo stöddu hvað kemur í staðinn fyrir Símstöðina en samkvæmt heimildum veitingageirans þá stendur til að opna veitingastað á vegum Centrum Guesthouse sem staðsett er í sama húsnæði, þar sem boðið verður upp á morgunmat og fleira góðgæti.
Mynd: facebook / Símstöðin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






