Starfsmannavelta
Símstöðin lokar
Kristján Þórir Kristjánsson hefur selt Símstöðina á Akureyri til nýrra eigenda og stefnir Kristján Þórir á að opna nýjan veitingastað sem opnar næstkomandi vor.
Nýi veitingastaðurinn er á tveimur hæðum við suðaustur innganginn á Glerártorgi á Akureyri. Staðurinn hefur fengið nafnið Verksmiðjan Akureyri.
Sjá einnig: Nýr veitingastaður opnar á Glerártorgi
Ekki er vitað að svo stöddu hvað kemur í staðinn fyrir Símstöðina en samkvæmt heimildum veitingageirans þá stendur til að opna veitingastað á vegum Centrum Guesthouse sem staðsett er í sama húsnæði, þar sem boðið verður upp á morgunmat og fleira góðgæti.
Mynd: facebook / Símstöðin
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi