Bocuse d´Or
Sigurjón Bragi Geirsson er næsti Bocuse d‘Or kandídat

Friðgeir Ingi Eiríksson Bocuse d‘Or kandídat 2007 og Sigurjón Bragi Geirsson Bocuse d‘Or kandídat 2022.
Mynd: bakoisberg.is
Í gærkvöldi fór fram úrslit hjá Íslensku Bocuse d‘Or akademíunni um það hver muni keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d‘Or Europe 2022, en úrslitin voru gerð kunn á Brasserie Eiriksson.
Sjá einnig:
Denis Grbic, Kokkur ársins 2018 og Sigurjón Bragi Geirsson, Kokkur ársins 2019 kepptu sín á milli og bar Sigurjón sigur úr bítum.

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn