Vertu memm

Bocuse d´Or

Sigurður Laufdal: „Við hlökkum til Bocuse d´Or 2020“ – Vídeó

Birting:

þann

Bocuse d’Or 2020 - Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Forkeppni Bocuse d’Or 2020 fer fram dagana 15. til 16. október í Tallinn Eistlandi í höllinni Saku Suurhall. Matreiðslumenn frá 19 Evrópulöndum taka þátt í keppninni og 11 efstu keppendurnir komast í Bocuse d´Or 2021 sem haldin verður í Lyon í Frakklandi.

Það er Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu sem keppir fyrir hönd Íslands í forkeppninni.

Þjálfari Sigurðar er Viktor Örn Andrésson, bronshafi og Bocuse d´Or keppandi 2017, og aðstoðarmenn eru Gabríel Kristinn Bjarnason og Sigþór Kristinsson.

Þau lönd sem keppa eru:

Land Kandítat
Spain Albert Boronat
Netherlands Marco van der Wijngaard
Turkey Serhat Eliçora
Iceland Sigurður Laufdal
Estonia Artur Kazaritski
Denmark Ronni Vexøe Mortensen
Sweden Sebastian Gibrand
Georgia Erik Sarkisian
Poland Jakub Kasprzak
Belgium Lode  De Roover
Latvia Dinārs Zvidriņš
Croatia Jurica Obrol
Hungary István Veres
Finland Mikko Kaukonen
France Davy Tissot
Switzerland Alessandro Mordasini
Italy Alessandro Bergamo
Russia Viktor Beley
Norway Christian Andre Pettersen

Vídeó

Nýtt myndband af Íslenska liðinu hefur verið birt á facebook síðu Bocuse d’Or sem sjá má hér að neðan:

/ Team portrait N°12 🇮🇸 / Will the forces of nature carry Chef Sigurður Laufdal and his Commis Gabríel Bjarnason to victory 🏆 for Iceland?

Posted by Bocuse d'Or on Thursday, July 30, 2020

Sjá fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið