Bocuse d´Or
Sigurður Laufdal: „Við hlökkum til Bocuse d´Or 2020“ – Vídeó
Forkeppni Bocuse d’Or 2020 fer fram dagana 15. til 16. október í Tallinn Eistlandi í höllinni Saku Suurhall. Matreiðslumenn frá 19 Evrópulöndum taka þátt í keppninni og 11 efstu keppendurnir komast í Bocuse d´Or 2021 sem haldin verður í Lyon í Frakklandi.
Það er Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu sem keppir fyrir hönd Íslands í forkeppninni.
Þjálfari Sigurðar er Viktor Örn Andrésson, bronshafi og Bocuse d´Or keppandi 2017, og aðstoðarmenn eru Gabríel Kristinn Bjarnason og Sigþór Kristinsson.
Þau lönd sem keppa eru:
Land | Kandítat |
Spain | Albert Boronat |
Netherlands | Marco van der Wijngaard |
Turkey | Serhat Eliçora |
Iceland | Sigurður Laufdal |
Estonia | Artur Kazaritski |
Denmark | Ronni Vexøe Mortensen |
Sweden | Sebastian Gibrand |
Georgia | Erik Sarkisian |
Poland | Jakub Kasprzak |
Belgium | Lode De Roover |
Latvia | Dinārs Zvidriņš |
Croatia | Jurica Obrol |
Hungary | István Veres |
Finland | Mikko Kaukonen |
France | Davy Tissot |
Switzerland | Alessandro Mordasini |
Italy | Alessandro Bergamo |
Russia | Viktor Beley |
Norway | Christian Andre Pettersen |
Vídeó
Nýtt myndband af Íslenska liðinu hefur verið birt á facebook síðu Bocuse d’Or sem sjá má hér að neðan:
Sjá fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun