Bocuse d´Or
Sigurður keppir í dag – Myndir
Í gær var seinasti dagurinn hjá liðinu fyrir keppni, en klukkan fer í gang 07:20 á keppnisdag á íslenskum tíma. Þá hafa strákarnir 5:35 klukkustundir til þess að framreiða bæði fisk og kjötrétt fyrir 12 dómara.
Fiskurinn er að miklum hluta mistery karfa, sem þýðir að þeir fengu fyrst að sjá hráefnið sem þeir þurfa að nota á diskinn í gær. Allir keppendur fóru á uppsettan markað í sýningarhöllinni og þar völdu þeir sér það hráefni sem þeir vildu nota, auk þess að tilkynnt var svokallað „mandatory“ grænmeti.
Það er grænmeti sem allir keppendur á fyrri keppnisdegi eru skyldugir til þess að nota á diskinn en á morgun verður valið eitthvað annað grænmeti til þess að seinni liðin fái ekki forskot.
Strákarnir voru mjög sáttir með það grænmeti sem þeim bauðst og eru meira en tilbúnir til þess að stíga í keppnisbúrið. Siggi mun skila af sér fiskréttnum klukkan 12:20 á íslenskum tíma og kjötfatinu klukkan 12:55, allt á íslenskum tíma.
Bein útsending frá keppninni hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi