Keppni
Siggi Chef valinn besti götubitinn
Hér eru úrslit frá keppninni Besti Götubiti Íslands 2024. Sigurvegarinn mun keppa fyrir Íslands hönd í loka keppni European Street Food Awards sem haldin verður í Þýsklandi í lok sept.
Sjá einnig: Götubitahátíðin í Hljómskálagarðinum
Besti Götubitinn 2024
1. Siggi Chef
2. The Food Truck
3. Mijita
Götubiti Fólksins 2024
1. Silli Kokkur
2. Garibe Churros
3. Churros Wagon
Besti smábitinn 2024
1. Komo
2. Silli Kokkur
3. La Barceloneta
Besti sætibitinn 2024
1. Arctic Pies
2. Churros Wagon
3. Komo / Pizza Truck
Besti grænmetisbitinn 2024
1. Komo
2. Arctic Pies
3. Indian Food Box
Myndir: Götubitinn
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð