Keppni
Siggi Chef valinn besti götubitinn
Hér eru úrslit frá keppninni Besti Götubiti Íslands 2024. Sigurvegarinn mun keppa fyrir Íslands hönd í loka keppni European Street Food Awards sem haldin verður í Þýsklandi í lok sept.
Sjá einnig: Götubitahátíðin í Hljómskálagarðinum
Besti Götubitinn 2024
1. Siggi Chef
2. The Food Truck
3. Mijita
Götubiti Fólksins 2024
1. Silli Kokkur
2. Garibe Churros
3. Churros Wagon
Besti smábitinn 2024
1. Komo
2. Silli Kokkur
3. La Barceloneta
Besti sætibitinn 2024
1. Arctic Pies
2. Churros Wagon
3. Komo / Pizza Truck
Besti grænmetisbitinn 2024
1. Komo
2. Arctic Pies
3. Indian Food Box
Myndir: Götubitinn

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata