Markaðurinn
Sex kynslóðir af fínum vínum frá Alsace

Jarðareign Lorentz fjölskyldunnar nær yfir um 33 hektara af landi, þar af 12 hektarar í Altenberg Grand Cru og 1,5 hektari í Grand Cru Kanzlerberg.
Í hjarta Alsace héraðsins, í fjallshlíðum Bergheim, liggja vínekrur Lorentz fjölskyldunnar. Gustave Lorentz var stofnað árið 1836 og er nú einn af stærstu fjölskyldureknu vínframleiðendum í Alsace héraði í Frakklandi.

Georges Lorentz og frú með dæturnar sem mun taka við fjölskylduarfleiðinni sem sjöunda kynslóð vínræktenda fyrir Gustave Lorentz.
Í dag rekur sjötta kynslóð Lorentz fjölskyldunnar fyrirtækið með Georges Lorentz sem sitjandi forseta þess. Jarðareign Lorentz fjölskyldunnar nær yfir um 33 hektara af landi, þar af 12 hektarar í Altenberg Grand Cru og 1,5 hektari í Grand Cru Kanzlerberg. Jarðvegurinn í fjallshlíðum Bergheim er einkar frjór og útkoman því hágæða vín.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir





