Markaðurinn
Sex kynslóðir af fínum vínum frá Alsace
![Gustave Lorentz fjölskyldan](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2021/12/lorentz_vines-1024x768.jpg)
Jarðareign Lorentz fjölskyldunnar nær yfir um 33 hektara af landi, þar af 12 hektarar í Altenberg Grand Cru og 1,5 hektari í Grand Cru Kanzlerberg.
Í hjarta Alsace héraðsins, í fjallshlíðum Bergheim, liggja vínekrur Lorentz fjölskyldunnar. Gustave Lorentz var stofnað árið 1836 og er nú einn af stærstu fjölskyldureknu vínframleiðendum í Alsace héraði í Frakklandi.
![Gustave Lorentz fjölskyldan](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2021/12/georges-lorentz-family-1024x684.jpg)
Georges Lorentz og frú með dæturnar sem mun taka við fjölskylduarfleiðinni sem sjöunda kynslóð vínræktenda fyrir Gustave Lorentz.
Í dag rekur sjötta kynslóð Lorentz fjölskyldunnar fyrirtækið með Georges Lorentz sem sitjandi forseta þess. Jarðareign Lorentz fjölskyldunnar nær yfir um 33 hektara af landi, þar af 12 hektarar í Altenberg Grand Cru og 1,5 hektari í Grand Cru Kanzlerberg. Jarðvegurinn í fjallshlíðum Bergheim er einkar frjór og útkoman því hágæða vín.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa með því að smella hér.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita