Vertu memm

Markaðurinn

Sex kynslóðir af fínum vínum frá Alsace

Birting:

þann

Gustave Lorentz fjölskyldan

Jarðareign Lorentz fjölskyldunnar nær yfir um 33 hektara af landi, þar af 12 hektarar í Altenberg Grand Cru og 1,5 hektari í Grand Cru Kanzlerberg.

Í hjarta Alsace héraðsins, í fjallshlíðum Bergheim, liggja vínekrur Lorentz fjölskyldunnar. Gustave Lorentz var stofnað árið 1836 og er nú einn af stærstu fjölskyldureknu vínframleiðendum í Alsace héraði í Frakklandi.

Gustave Lorentz fjölskyldan

Georges Lorentz og frú með dæturnar sem mun taka við fjölskylduarfleiðinni sem sjöunda kynslóð vínræktenda fyrir Gustave Lorentz.

Í dag rekur sjötta kynslóð Lorentz fjölskyldunnar fyrirtækið með Georges Lorentz sem sitjandi forseta þess. Jarðareign Lorentz fjölskyldunnar nær yfir um 33 hektara af landi, þar af 12 hektarar í Altenberg Grand Cru og 1,5 hektari í Grand Cru Kanzlerberg. Jarðvegurinn í fjallshlíðum Bergheim er einkar frjór og útkoman því hágæða vín.

Nánari umfjöllun er hægt að lesa með því að smella hér.

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið