Markaðurinn
Servida & Besta hefur sameinast Garra ehf.
Garri ehf. Heildverslun hefur eignast allt hlutafé Servida & Besta ehf. Við þessa breytingu mun Garri ehf. taka yfir alla starfsemi fyrirtækisins frá 1. desember 2013.
Markmið með sameiningunni er að ná fram auknu hagræði og um leið að bæta og auka þjónustu við viðskiptavini og veita heildarlausn fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Meginmarkmið Garra hefur alla tíð verið að bjóða gæðavöru, veita framúrskarandi þjónustu og stöðugleika í vöruframboði. Með sameiningunni opnast miklir möguleikar fyrir nýja og núverandi viðskiptavini beggja fyrirtækjanna og það er von okkar að viðskiptavinir sjái möguleika í að gera Garra að enn stærri birgja í sínum innkaupum í framtíðinni.
Öll þjónusta við fyrirtæki og fjáraflanir fer í gegnum sölusvið Garra en áfram verður BESTA á Grensásvegi smásöluverslun með hreinlætisvörur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann