Markaðurinn
Servida & Besta hefur sameinast Garra ehf.
Garri ehf. Heildverslun hefur eignast allt hlutafé Servida & Besta ehf. Við þessa breytingu mun Garri ehf. taka yfir alla starfsemi fyrirtækisins frá 1. desember 2013.
Markmið með sameiningunni er að ná fram auknu hagræði og um leið að bæta og auka þjónustu við viðskiptavini og veita heildarlausn fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Meginmarkmið Garra hefur alla tíð verið að bjóða gæðavöru, veita framúrskarandi þjónustu og stöðugleika í vöruframboði. Með sameiningunni opnast miklir möguleikar fyrir nýja og núverandi viðskiptavini beggja fyrirtækjanna og það er von okkar að viðskiptavinir sjái möguleika í að gera Garra að enn stærri birgja í sínum innkaupum í framtíðinni.
Öll þjónusta við fyrirtæki og fjáraflanir fer í gegnum sölusvið Garra en áfram verður BESTA á Grensásvegi smásöluverslun með hreinlætisvörur.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025