Keppni
Sérblað Fréttablaðsins tileinkað Íslenska Kokkalandsliðinu
Eins og kunnugt er þá lenti Íslenska kokkalandsliðið í þriðja sæti á Ólympíuleikum landsliða í matreiðslu sem haldnir voru í Stuttgart í Þýskalandi í síðustu viku. Þetta er besti árangur liðsins til þessa.
Fréttablaðið gefur út sérblað í dag sem tileinkað er Kokkalandsliðinu og er hægt að lesa það með því að smella hér.
Mynd: Skjáskot af Fréttablaðinu í dag.

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni21 klukkustund síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni