Smári Valtýr Sæbjörnsson
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn september á Hótel Holt kl 18:00.
Friðgeir Ingi félagi okkar mun taka á móti okkur með glæsibrag og kynna hótelið og veitingastað sinn og hvað þeir hafa upp á að bjóða sjá nánar á heimasíðu þeirra hér.
Viðburðarnefnd ásamt ungliða og nýliðunarnefnd hvetur nýja félaga og Ungkokka að mæta og kynna sér félagsstarfið.
Dagskrá fundarins:
- Setning fundarins
- Fundargerð októberfundar lesin
- Stéphane Aubergy hjá Vínekrunni kemur og kynnir fyrir okkur fyrirtæki sitt og með smá smakk fyrir okkur af völdum vínum.
- Farið yfir starfið framundan í vetur
- Næsti fundur
- Önnur mál
- Fundarslit
- Glæsilegt happdrætti eins og venjulega
Munum fundarklæðnað Kokkajakki, svartar buxur og svartir skór.
Endilega bjóðið félögum á fundinn og fjölmennum.
Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd
Mynd: holt.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024