Smári Valtýr Sæbjörnsson
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn september á Hótel Holt kl 18:00.
Friðgeir Ingi félagi okkar mun taka á móti okkur með glæsibrag og kynna hótelið og veitingastað sinn og hvað þeir hafa upp á að bjóða sjá nánar á heimasíðu þeirra hér.
Viðburðarnefnd ásamt ungliða og nýliðunarnefnd hvetur nýja félaga og Ungkokka að mæta og kynna sér félagsstarfið.
Dagskrá fundarins:
- Setning fundarins
- Fundargerð októberfundar lesin
- Stéphane Aubergy hjá Vínekrunni kemur og kynnir fyrir okkur fyrirtæki sitt og með smá smakk fyrir okkur af völdum vínum.
- Farið yfir starfið framundan í vetur
- Næsti fundur
- Önnur mál
- Fundarslit
- Glæsilegt happdrætti eins og venjulega
Munum fundarklæðnað Kokkajakki, svartar buxur og svartir skór.
Endilega bjóðið félögum á fundinn og fjölmennum.
Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd
Mynd: holt.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana