Smári Valtýr Sæbjörnsson
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn september á Hótel Holt kl 18:00.
Friðgeir Ingi félagi okkar mun taka á móti okkur með glæsibrag og kynna hótelið og veitingastað sinn og hvað þeir hafa upp á að bjóða sjá nánar á heimasíðu þeirra hér.
Viðburðarnefnd ásamt ungliða og nýliðunarnefnd hvetur nýja félaga og Ungkokka að mæta og kynna sér félagsstarfið.
Dagskrá fundarins:
- Setning fundarins
- Fundargerð októberfundar lesin
- Stéphane Aubergy hjá Vínekrunni kemur og kynnir fyrir okkur fyrirtæki sitt og með smá smakk fyrir okkur af völdum vínum.
- Farið yfir starfið framundan í vetur
- Næsti fundur
- Önnur mál
- Fundarslit
- Glæsilegt happdrætti eins og venjulega
Munum fundarklæðnað Kokkajakki, svartar buxur og svartir skór.
Endilega bjóðið félögum á fundinn og fjölmennum.
Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd
Mynd: holt.is

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar