Nemendur & nemakeppni
Seldu hágæða Angus nautakjöt í kjötbúðinni í Hótel- og matvælaskólanum – Myndir
Nemendur í kjötiðnaðardeild Hótel- og matvælaskólanum buðu upp á hágæða Angus nautakjöt í kjötbúð skólans nú á dögunum.
Kjötbúðin heppnaðist mjög vel og seldist allt upp, sem er ekki óvanalegt því að búðin hefur alltaf verið gífurlega vinsæl þau skipti sem hún er opin.
„Við buðum upp á tomahawk steikur, ribeye á beini, t-bone, kótelettur og hakk, en hryggurinn og framhryggurinn var verkaður með svokallaðri “dry-aged” aðferð í kæli í um 7 vikur.“
Sagði Kristján Hallur Leifsson kjötiðnaðarmeistari og kennari í kjötdeild í Hótel- og matvælaskólanum í samtali við veitingageirinn.is. Kristján Hallur er einnig meðlimur í Landsliði Kjötiðnaðarmanna og er hægt að lesa fréttir um landsliðið með því að smella hér.
Á meðfylgjandi myndum má sjá nemendur verka nautakjötið og vöruúrvalið í kjötbúðinni.
Myndir: aðsendar / Kristján Hallur Leifssonc

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan