Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sannkölluð jólastemning í Hörpu um helgina – Vídeó
Jólamatarmarkaður Íslands stendur sem hæst í Hörpu nú um helgina og er opið frá kl. 11 – 17. Bændur, sjómenn og smáframleiðendur mæta með fjölbreyttar vörur tilbúin að sýna og segja frá vinnslu, verkun og ástríðu að baki vörunni.
Aðgangur ókeypis.
Stöð 2 gerði skemmtilegt innslag um Jólamatarmarkaðinn sem hægt er að horfa í spilaranum hér að neðan.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






