Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sannkölluð jólastemning í Hörpu um helgina – Vídeó
Jólamatarmarkaður Íslands stendur sem hæst í Hörpu nú um helgina og er opið frá kl. 11 – 17. Bændur, sjómenn og smáframleiðendur mæta með fjölbreyttar vörur tilbúin að sýna og segja frá vinnslu, verkun og ástríðu að baki vörunni.
Aðgangur ókeypis.
Stöð 2 gerði skemmtilegt innslag um Jólamatarmarkaðinn sem hægt er að horfa í spilaranum hér að neðan.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni4 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024