Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sannkölluð jólastemning á Uppi
Það verður sannkölluð jólastemning á vínbarnum Uppi við Aðalstræti 12 í Reykjavík nú í desember.
Dagskráin á Uppi er eftirfarandi:
1. desember
Aðventukransarnir Andri Freyr og Guðni, spila gamlar jólaplötur á vínylplötur.
Möndlubásinn ristar möndlur fyrir utan Uppi og myndar til sankallaða jólastemmingu.
Sérstakur Grand Marnier kokteilaseðill kynntur og allir kokteilar á 1500 kr.
8. desember
DJ Karitas úr Reykjavíkur dætrum spilar frá klukkan 20:00 og Grand Marnier kokteilaseðillinn í boði þar sem allir kokteilar eru á 1500 kr.
15. desember
DJ De La Rosa spilar frá klukkan 20:00 og Grand Marnier kokteilaseðillinn í boði þar sem allir kokteilar eru á 1500 kr.
22. desember
DJ Berndsen spilar frá klukkan 20:00 og Grand Marnier kokteilaseðillinn í boði þar sem allir kokteilar eru á 1500 kr.
Mynd: facebook / Uppi
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið21 klukkustund síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






