Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Sannkölluð jólastemning á Uppi

Birting:

þann

Uppi - Logo

Það verður sannkölluð jólastemning á vínbarnum Uppi við Aðalstræti 12 í Reykjavík nú í desember.

Dagskráin á Uppi er eftirfarandi:

1. desember
Aðventukransarnir Andri Freyr og Guðni, spila gamlar jólaplötur á vínylplötur.

Möndlubásinn ristar möndlur fyrir utan Uppi og myndar til sankallaða jólastemmingu.

Sérstakur Grand Marnier kokteilaseðill kynntur og allir kokteilar á 1500 kr.

8. desember
DJ Karitas úr Reykjavíkur dætrum spilar frá klukkan 20:00 og Grand Marnier kokteilaseðillinn í boði þar sem allir kokteilar eru á 1500 kr.

15. desember
DJ De La Rosa spilar frá klukkan 20:00 og Grand Marnier kokteilaseðillinn í boði þar sem allir kokteilar eru á 1500 kr.

22. desember
DJ Berndsen spilar frá klukkan 20:00 og Grand Marnier kokteilaseðillinn í boði þar sem allir kokteilar eru á 1500 kr.

Mynd: facebook / Uppi

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið