Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sannkölluð jólastemning á Uppi
Það verður sannkölluð jólastemning á vínbarnum Uppi við Aðalstræti 12 í Reykjavík nú í desember.
Dagskráin á Uppi er eftirfarandi:
1. desember
Aðventukransarnir Andri Freyr og Guðni, spila gamlar jólaplötur á vínylplötur.
Möndlubásinn ristar möndlur fyrir utan Uppi og myndar til sankallaða jólastemmingu.
Sérstakur Grand Marnier kokteilaseðill kynntur og allir kokteilar á 1500 kr.
8. desember
DJ Karitas úr Reykjavíkur dætrum spilar frá klukkan 20:00 og Grand Marnier kokteilaseðillinn í boði þar sem allir kokteilar eru á 1500 kr.
15. desember
DJ De La Rosa spilar frá klukkan 20:00 og Grand Marnier kokteilaseðillinn í boði þar sem allir kokteilar eru á 1500 kr.
22. desember
DJ Berndsen spilar frá klukkan 20:00 og Grand Marnier kokteilaseðillinn í boði þar sem allir kokteilar eru á 1500 kr.
Mynd: facebook / Uppi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar komst áfram í 15 manna úrslit á Heimsmeistaramóti Barþjóna
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í 5. sæti á HM