Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sannkölluð jólastemning á Uppi
Það verður sannkölluð jólastemning á vínbarnum Uppi við Aðalstræti 12 í Reykjavík nú í desember.
Dagskráin á Uppi er eftirfarandi:
1. desember
Aðventukransarnir Andri Freyr og Guðni, spila gamlar jólaplötur á vínylplötur.
Möndlubásinn ristar möndlur fyrir utan Uppi og myndar til sankallaða jólastemmingu.
Sérstakur Grand Marnier kokteilaseðill kynntur og allir kokteilar á 1500 kr.
8. desember
DJ Karitas úr Reykjavíkur dætrum spilar frá klukkan 20:00 og Grand Marnier kokteilaseðillinn í boði þar sem allir kokteilar eru á 1500 kr.
15. desember
DJ De La Rosa spilar frá klukkan 20:00 og Grand Marnier kokteilaseðillinn í boði þar sem allir kokteilar eru á 1500 kr.
22. desember
DJ Berndsen spilar frá klukkan 20:00 og Grand Marnier kokteilaseðillinn í boði þar sem allir kokteilar eru á 1500 kr.
Mynd: facebook / Uppi

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun