Uppskriftir
Sandkaka
Dugar í tvö form.
Hráefni
400 gr sykur
400 gr smjör
500 gr hveiti
8 stk egg
½ tsk lyftiduft
1 appelsína (bara börkurinn rifinn með rifjárni)
Aðferð
Hrærið smjör og sykur saman, þar til það er ljóst, bætið þá eggjunum út í einu í einu. Hrærið síðan hveitinu saman við og að lokum er appelsínuberkinum bætt út í.
Sett í form og bakað í ofni sem hefur verið forhitaður í 200c og bakið fyrst á þessum hita en lækkið svo niður í 170c.
Höfundur: Sverrir Halldórsson matreiðslumeistari

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars