Vertu memm

Uppskriftir

Sandkaka

Birting:

þann

Egg - Hveiti - Smjör

Dugar í tvö form.

Hráefni
400 gr sykur
400 gr smjör
500 gr hveiti
8 stk egg
½ tsk lyftiduft
1 appelsína (bara börkurinn rifinn með rifjárni)

Aðferð
Hrærið smjör og sykur saman, þar til það er ljóst, bætið þá eggjunum út í einu í einu. Hrærið síðan hveitinu saman við og að lokum er appelsínuberkinum bætt út í.

Sett í form og bakað í ofni sem hefur verið forhitaður í 200c og bakið fyrst á þessum hita en lækkið svo niður í 170c.

Höfundur: Sverrir Halldórsson matreiðslumeistari

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið