Uppskriftir
Sandkaka
Dugar í tvö form.
Hráefni
400 gr sykur
400 gr smjör
500 gr hveiti
8 stk egg
½ tsk lyftiduft
1 appelsína (bara börkurinn rifinn með rifjárni)
Aðferð
Hrærið smjör og sykur saman, þar til það er ljóst, bætið þá eggjunum út í einu í einu. Hrærið síðan hveitinu saman við og að lokum er appelsínuberkinum bætt út í.
Sett í form og bakað í ofni sem hefur verið forhitaður í 200c og bakið fyrst á þessum hita en lækkið svo niður í 170c.
Höfundur: Sverrir Halldórsson matreiðslumeistari
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur