Uppskriftir
Sandkaka
Dugar í tvö form.
Hráefni
400 gr sykur
400 gr smjör
500 gr hveiti
8 stk egg
½ tsk lyftiduft
1 appelsína (bara börkurinn rifinn með rifjárni)
Aðferð
Hrærið smjör og sykur saman, þar til það er ljóst, bætið þá eggjunum út í einu í einu. Hrærið síðan hveitinu saman við og að lokum er appelsínuberkinum bætt út í.
Sett í form og bakað í ofni sem hefur verið forhitaður í 200c og bakið fyrst á þessum hita en lækkið svo niður í 170c.
Höfundur: Sverrir Halldórsson matreiðslumeistari
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu






