Vín, drykkir og keppni
Sander Johnsson sigraði í Norðurlandamóti Vínþjóna – Myndir
Síðastliðinn sunnudag fór fram í Axelborg í Kaupmannahöfn hin árlega keppni um besta vínþjón norðurlanda og var það að þessu sinni hinn norski Sander Johnsson sem vann titilinn besti Vínþjónn Norðurlanda 2022.
Oddný á Sumac og Óliver á Aldamóta bar kepptu fyrir Íslands hönd og stóðu sig með prýði.
1. sæti Sander Johnsson, Noregur
2. sæti Emma Ziemann, Svíþjóð
3. sæti Nikolai Haram Svorte, Noregur
Í úrslitum var allt „Live“ uppá sviði fyrir framan áhorfendur og var því stillt þannig upp að þegar keppandi kom inn á svið var þetta sett upp eins og á veitingahúsi.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni