Vín, drykkir og keppni
Sander Johnsson sigraði í Norðurlandamóti Vínþjóna – Myndir
Síðastliðinn sunnudag fór fram í Axelborg í Kaupmannahöfn hin árlega keppni um besta vínþjón norðurlanda og var það að þessu sinni hinn norski Sander Johnsson sem vann titilinn besti Vínþjónn Norðurlanda 2022.
Oddný á Sumac og Óliver á Aldamóta bar kepptu fyrir Íslands hönd og stóðu sig með prýði.
1. sæti Sander Johnsson, Noregur
2. sæti Emma Ziemann, Svíþjóð
3. sæti Nikolai Haram Svorte, Noregur
Í úrslitum var allt „Live“ uppá sviði fyrir framan áhorfendur og var því stillt þannig upp að þegar keppandi kom inn á svið var þetta sett upp eins og á veitingahúsi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir








