Freisting
Sammála um að verja íslenskan landbúnað
Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við matvælaskýrslunni liggja ekki fyrir á þessari stundu. Geir H. Haarde segir að stjórnarflokkarnir séu þó sammála um að verja íslenskan landbúnað.
Það þýði ekki að vaða yfir einstaka atvinnugreinar með þjösnaskap. Landbúnaðurinn sé þó að breytast mjög hratt. Hann hefur áhyggjur af því að ávinningur af skattalækkunum á mat kunni að lenda annars staðar en í vasa almennings verði ekki tekið á fákeppni í smásölu.
Greint frá á Visir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður
-
Frétt5 dagar síðanSkráning opin í Barlady 2026 – Tækifæri fyrir framúrskarandi barþjóna





