Freisting
Sammála um að verja íslenskan landbúnað
Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við matvælaskýrslunni liggja ekki fyrir á þessari stundu. Geir H. Haarde segir að stjórnarflokkarnir séu þó sammála um að verja íslenskan landbúnað.
Það þýði ekki að vaða yfir einstaka atvinnugreinar með þjösnaskap. Landbúnaðurinn sé þó að breytast mjög hratt. Hann hefur áhyggjur af því að ávinningur af skattalækkunum á mat kunni að lenda annars staðar en í vasa almennings verði ekki tekið á fákeppni í smásölu.
Greint frá á Visir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði