Markaðurinn
Saltkaramelluskyr í stærri umbúðum
Það vakti mikla athygli þegar sérstök eldgosaútgáfa af KEA skyri var sett á markað fyrir tveimur árum síðan en bragðgott saltkaramelluskyrið hitti beint í mark hjá skyrunnendum landsins.
Fyrirspurnum rigndi yfir okkur þar sem óskað var eftir skyrinu góða í stærri umbúðum og hefur kallinu nú loksins verið svarað og gaman að segja frá því að KEA skyr með saltkaramellu fæst nú í 500 g dósum.
Umbúðirnar sóttu innblástur í eldgosið í Geldingadölum þar sem skyrfjall spúandi eldi og karamellu prýddi dósina en þegar gosinu lauk stóð girnilegt skyrfjallið eftir.
Upphaflega stóð til að skyrið yrði aðeins á markaði í stuttan tíma en viðtökurnar fóru langt fram úr væntingum og því er svo komið að í dag hafa neytendur val um 200 og 500 g dósir af þessu bragðgóða, laktósalausa og próteinríka eldgosaskyri.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann