Uppskriftir
Saltfiskur með tómat
Innihald
6 stk tómatar
½ stk. fínt skorinn rauður chili
½ stk. fínt skorinn skarlotulaukur
1 msk fínt skorinn graslaukur
eftir smekk rauðvínsedik
4-5 falleg saltfisk hnakkastykki ca. 150g stk
hveiti
ólífuolía
1/2 poki klettasalat
Aðferð:
Þerrið fiskinn vel veltið honum upp úr hveitinu. Hellið vel af ólífuolíu í pönnu eða svo að olían nái upp að helmingshæð fisksins.
Hitið olíuna þar til hún er vel heit og setjið svo fiskinn ofan í hana og steikið hann á báðum hliðum þar til hann er orðin gullin brúnn.
Bætið fyrst fræjum og innvolsinu á tómötunum, svo bætið fersku tómat kjötinu, þegar fiskurinn er að verða tilbúinn,framreiðið með salati og nýjum
kartöflum.
Mynd og höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar








