Uppskriftir
Saltfiskur með tómat
Innihald
6 stk tómatar
½ stk. fínt skorinn rauður chili
½ stk. fínt skorinn skarlotulaukur
1 msk fínt skorinn graslaukur
eftir smekk rauðvínsedik
4-5 falleg saltfisk hnakkastykki ca. 150g stk
hveiti
ólífuolía
1/2 poki klettasalat
Aðferð:
Þerrið fiskinn vel veltið honum upp úr hveitinu. Hellið vel af ólífuolíu í pönnu eða svo að olían nái upp að helmingshæð fisksins.
Hitið olíuna þar til hún er vel heit og setjið svo fiskinn ofan í hana og steikið hann á báðum hliðum þar til hann er orðin gullin brúnn.
Bætið fyrst fræjum og innvolsinu á tómötunum, svo bætið fersku tómat kjötinu, þegar fiskurinn er að verða tilbúinn,framreiðið með salati og nýjum
kartöflum.
Mynd og höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?








