Vertu memm

Uppskriftir

Saltfiskur með tómat

Birting:

þann

Saltfiskur með tómat

Innihald

6 stk tómatar
½ stk. fínt skorinn rauður chili
½ stk. fínt skorinn skarlotulaukur
1 msk fínt skorinn graslaukur
eftir smekk rauðvínsedik
4-5 falleg saltfisk hnakkastykki ca. 150g stk
hveiti
ólífuolía
1/2 poki klettasalat

Aðferð:

Þerrið fiskinn vel veltið honum upp úr hveitinu. Hellið vel af ólífuolíu í pönnu eða svo að olían nái upp að helmingshæð fisksins.

Hitið olíuna þar til hún er vel heit og setjið svo fiskinn ofan í hana og steikið hann á báðum hliðum þar til hann er orðin gullin brúnn.

Bætið fyrst fræjum og innvolsinu á tómötunum, svo bætið fersku tómat kjötinu, þegar fiskurinn er að verða tilbúinn,framreiðið með salati og nýjum
kartöflum.

Saltfiskur með tómat

Bjarni Gunnar Kristinsson

Bjarni Gunnar Kristinsson

Mynd og höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið