Uppskriftir
Saltfiskur með tómat
Innihald
6 stk tómatar
½ stk. fínt skorinn rauður chili
½ stk. fínt skorinn skarlotulaukur
1 msk fínt skorinn graslaukur
eftir smekk rauðvínsedik
4-5 falleg saltfisk hnakkastykki ca. 150g stk
hveiti
ólífuolía
1/2 poki klettasalat
Aðferð:
Þerrið fiskinn vel veltið honum upp úr hveitinu. Hellið vel af ólífuolíu í pönnu eða svo að olían nái upp að helmingshæð fisksins.
Hitið olíuna þar til hún er vel heit og setjið svo fiskinn ofan í hana og steikið hann á báðum hliðum þar til hann er orðin gullin brúnn.
Bætið fyrst fræjum og innvolsinu á tómötunum, svo bætið fersku tómat kjötinu, þegar fiskurinn er að verða tilbúinn,framreiðið með salati og nýjum
kartöflum.
Mynd og höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?