Uppskriftir
Saltfiskstappa ala Rúnar
200 gr saltfiskur
60 ml ólívu olía
3 hvítlauskrif vel söxuð
70 gr soðnar kartöflur
Pipar eftir smekk
Aðferð:
Sjóðið saltfiskinn í 10 mínútur eða eftir þykkt, bætið kartöflum út í og látið og látið standa í 5 mínútur.
Sigtið vatnið frá, bætið olíu, hvítlauk og pipar.
Stappið vel saman.
Borið fram með rúgbrauði eða bökuðum rófum.
Höfundur er Rúnar Marvinsson.
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa







