Vertu memm

Uppskriftir

Saltfiskstappa ala Rúnar

Birting:

þann

Saltfiskur

200 gr saltfiskur

60 ml ólívu olía

3 hvítlauskrif vel söxuð

70 gr soðnar kartöflur

Pipar eftir smekk

Aðferð:

Sjóðið saltfiskinn í 10 mínútur eða eftir þykkt, bætið kartöflum út í og látið og látið standa í 5 mínútur.

Sigtið vatnið frá, bætið olíu, hvítlauk og pipar.

Stappið vel saman.

Borið fram með rúgbrauði eða bökuðum rófum.

Rúnar Marvinsson

Rúnar Marvinsson

Höfundur er Rúnar Marvinsson.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið