Uppskriftir
Saltfiskstappa ala Rúnar
200 gr saltfiskur
60 ml ólívu olía
3 hvítlauskrif vel söxuð
70 gr soðnar kartöflur
Pipar eftir smekk
Aðferð:
Sjóðið saltfiskinn í 10 mínútur eða eftir þykkt, bætið kartöflum út í og látið og látið standa í 5 mínútur.
Sigtið vatnið frá, bætið olíu, hvítlauk og pipar.
Stappið vel saman.
Borið fram með rúgbrauði eða bökuðum rófum.
Höfundur er Rúnar Marvinsson.

-
Keppni1 dagur síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið