Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Sævar verður gestavínþjónn á Jörgensen Kitchen & Bar

Birting:

þann

Sævar Sveinsson, vínþjónn

Sævar Már Sveinsson

Það getur stundum vafist fyrir fólki að para saman vín og mat. Sævar Már Sveinsson, vínþjónn verður gestavínþjónn á Jörgensen Kitchen & Bar og mun deila visku sinni um vínheiminn ásamt bjóða upp á smakk á mismunandi víntegundum.

Bragðað verður upp á 5 víntegundum, hvítvíni og rauðvíni og farið verður í gegnum hvernig á að smakka, hvað við erum að leita að í víni og svo að lokum með hvaða mat vínið gæti gengið með.

Kynningin getur farið fram á íslensku eða ensku allt eftir fjölbreytileika hópsins og verð á þáttöku er aðeins 3.900 kr. á mann.

Takmarkað sætaframboð er í boði og til að tryggja sér sæti við borðið þarf að bóka sig hér.

Nánari upplýsingar um tímasetningar ofl. eru að finna hér.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið