Vín, drykkir og keppni
Sævar verður gestavínþjónn á Jörgensen Kitchen & Bar
Það getur stundum vafist fyrir fólki að para saman vín og mat. Sævar Már Sveinsson, vínþjónn verður gestavínþjónn á Jörgensen Kitchen & Bar og mun deila visku sinni um vínheiminn ásamt bjóða upp á smakk á mismunandi víntegundum.
Bragðað verður upp á 5 víntegundum, hvítvíni og rauðvíni og farið verður í gegnum hvernig á að smakka, hvað við erum að leita að í víni og svo að lokum með hvaða mat vínið gæti gengið með.
Kynningin getur farið fram á íslensku eða ensku allt eftir fjölbreytileika hópsins og verð á þáttöku er aðeins 3.900 kr. á mann.
Takmarkað sætaframboð er í boði og til að tryggja sér sæti við borðið þarf að bóka sig hér.
Nánari upplýsingar um tímasetningar ofl. eru að finna hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025