Vín, drykkir og keppni
Sævar verður gestavínþjónn á Jörgensen Kitchen & Bar
Það getur stundum vafist fyrir fólki að para saman vín og mat. Sævar Már Sveinsson, vínþjónn verður gestavínþjónn á Jörgensen Kitchen & Bar og mun deila visku sinni um vínheiminn ásamt bjóða upp á smakk á mismunandi víntegundum.
Bragðað verður upp á 5 víntegundum, hvítvíni og rauðvíni og farið verður í gegnum hvernig á að smakka, hvað við erum að leita að í víni og svo að lokum með hvaða mat vínið gæti gengið með.
Kynningin getur farið fram á íslensku eða ensku allt eftir fjölbreytileika hópsins og verð á þáttöku er aðeins 3.900 kr. á mann.
Takmarkað sætaframboð er í boði og til að tryggja sér sæti við borðið þarf að bóka sig hér.
Nánari upplýsingar um tímasetningar ofl. eru að finna hér.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






