Vín, drykkir og keppni
Sævar verður gestavínþjónn á Jörgensen Kitchen & Bar
Það getur stundum vafist fyrir fólki að para saman vín og mat. Sævar Már Sveinsson, vínþjónn verður gestavínþjónn á Jörgensen Kitchen & Bar og mun deila visku sinni um vínheiminn ásamt bjóða upp á smakk á mismunandi víntegundum.
Bragðað verður upp á 5 víntegundum, hvítvíni og rauðvíni og farið verður í gegnum hvernig á að smakka, hvað við erum að leita að í víni og svo að lokum með hvaða mat vínið gæti gengið með.
Kynningin getur farið fram á íslensku eða ensku allt eftir fjölbreytileika hópsins og verð á þáttöku er aðeins 3.900 kr. á mann.
Takmarkað sætaframboð er í boði og til að tryggja sér sæti við borðið þarf að bóka sig hér.
Nánari upplýsingar um tímasetningar ofl. eru að finna hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






